Samtíðin - 01.09.1937, Page 14

Samtíðin - 01.09.1937, Page 14
Geysir við’ getum aldrei eignasl annað föð- urland. Gullfoss er mikilúðlegur, rammefldur, eilifur. Hann kemur lil dyranna eins og liann er klædd- ur. Menn geta fjarlægst liann um stundarsakir, jafnvel horfið frá honum árum saman. En altaf þeg- ar á það reynir, hvort þeir vilja vera börn íslands eða ekki, vakn- ar liin tröllaukna rödd fossins í sál- um þeirra. Geysir er alger andstæða Gull- foss. Hann er ímynd listamanns- ins, sem á heima langt í norðri, en hýr yfir suðrænni glóð. Árum sam- an lá hann fjötraður undir fargi hins kalda yfirhorðs, eins og við- kvæm skáldsál, sem er kalin af skitningsleysi og afskiiitaleysi fólks- ins. Undir eins og þessu fargi var létt af Geysi, tókst liann allur á loft. En enginn skyldi lialda, að hægt sé að skipa honum að neyta iþróttar sinnar, þegar hverjum sýn- ist. Hann er mannafælinn geslur í hinni fátæklegu íslensku hygð. Kaldhæðni forlaganna hafa gert hann að útlaga uppi undir hinum válegu auðnum islenskra öræfa. Hann þekkir ekki umliverfi sitt, og í raun og veru á hann sér hvergi föðurland. Nafn hans er á vörum

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.