Samtíðin - 01.09.1937, Síða 23
SAMTÍÐIN
19
þáttur sýnir, hve hægfara pólitískar
gáfur hann hefir haft, shr. orð hans
sjálfs „lxeili minn er seinvirkur",
sem tilfærð eru liér að framan. Það
má að þessu leyti líkja Baldwin við
eins konar utanskólamann á próf-
um. í fyrslu veit liann ekki, livern-
ig hann á að ganga upp, en hann
lærir af reynslunni, ef hann er mað-
ur til.
Þrátt fyrir háan aldur liafði Bald-
Avin altaf verið að læra. Hann var
athugull maður og þekti sjálfan sig
snemma. Nú þekti öll breska þjóð-
in hann líka. Síðasti áfanginn i
stjórnmáláslarfsemi lians, var liaf-
inn. Hægt og hægt þokaðist Bald-
win áfram, studdur af „hinni huldu
stjórn“ hreska heimsveldisins, fjár-
málamönnunum og stóreignamönn-
unum. MacDonald, sem hlotið hefir
ómilda dóma fyrir veikt skap og
hégómagirni, hvarf hrátt inn í
skugga Baldwins, en hinum traust-
ari mönnum i verkamannaflokkn-
um, þeim Philip Snowden og Her-
bert Samuel, var hægt frá. Og nú
kom Baldwin fram áhugamáli sinu.
sem hann hafði áður fallið á, tolla-
löggjöfinni, en auk þess gerðust, er
hér var komið sögu, margir mikil-
vægir atburðir, svo sem Ottawa-
samþyktin o. fl.
Loks varð MacDonald að sleppa
völdum, og Baldwin varð forsætis-
ráðherra í þriðja sinn. Nú hafði
reynslan kent honum nóg til þess,
að hann hafði vit á því að láta
ganga til kosninga i nóvember 1935.
en bíða ekki, þar til kosningar væru
óumflýjanlegar. Undir kjörorði
verkamannaflokksins: F r t ð ur,