Samtíðin - 01.09.1937, Page 25

Samtíðin - 01.09.1937, Page 25
SAMTÍÐIN 21 í ljós, livers vegna Baldwin beið, þangað til viðskipti konungs og frú Simpsón voru orðin óstöðvandi. Voru það persónuleg hyggindi Baldwins; var það hinn seinvirki lieili hans, eða ef til vill hin „ó- sýnilega stjórn“ á hak við hann, sem hér réðu úrslitunum? Hvað sem því líður, ollu ástamál konungs því, að Baldwin varð skyndilega að e.k. einræðisherra. Aðeins 3—4 ráð- herrar fengu að vita, livað var að gerast, meðan konnngur var enn á háðum áttum. Og þingið lét hér ekkert til sín taka. Málalokin urðu þau, að konungur féll, en Baldwin varð að þjóðhetju. Síðan heið liann rólegur, þar til nýr konungur var tekinn við völdum, og liefir nú við mikinn orðstír heiðst lausnar og hent á Neville Chamherlain sem eftirmann sinn. IV. Stanley Baldwin er fyrst og fremsl kynborinn breskur auðmaður. Hann fer út í stjórnmálabaráttuna af því að forfeður lians liafa liáð slíka bar- áttu og reynist síðan, vegna mann- kosta sinna, um langt skeið ein- hver farsælasti maðurinn í sínum flokki. Hann er góður og gegn fjár- málamaður, hygginn og varfærinn, og fer um langt skeið með lönd- um i stjórnmálunum. Hann þegir að lieita má árum saman í hreska þinginu, og hlustar þar á mál ann- ara manna. Loks, þegar lionum þyk- ir vera kominn tími og tækifæri til, lieldur liann ræðu, sem að vísu vek- ur allmikla athygli, af því að hún kemur úr óliklegri átt, og af því a Ný bók: lMjOUAMí pCbfyKCUÍWL Eftir Guðm. Finnliogason Lesið umsagnir góðra manna um þessa merku bók og trj'ggið yður liana í tíma. Upplagið er mjög lítið. — | J'jcast njá | áóJcsöÉwn ..............

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.