Samtíðin - 01.09.1937, Síða 26
22
SAMTÍÐIN
að loftið er í þeirri andrárini hrann-
að pólitískum þrumuskýjum. En í
sjálfu sér er ræðan gersamlega laus
við allan glæsileik og næsta viðvan-
ingsleg (sbr. hér að framan). Bald-
win varast að ganga feti framar en
góðu liófi gegnir og' styður sig við
Austen Chamherlain. Hann skilur
það manna hesl sjálfur, að liann er
ekki neinn stjórnmálaskörungur, og
þvi reynir hann að þoka sér að lilið
Chamherlain’s, af þvi að lionum er
ljóst, að slíkt murii ef til vill variia
nauðsynlegri hirtu yfir liinn litt
kunna stjórnmálaferil sinn.
Hvað er það þá einkum, sem gert
liefir Stanley Baldwin að jafnvalda-
miklu manni i stjórnmálalífi Breta
og raun er á? Fyrst og fremst mann-
dómur hans, skapdeild, mannkost-
ir og sú gamla menning, sem liann
á sér að baki. Baldwin hefir far-
sælar gáfur, og liann er Breti i húð
og hár, enda minnir liann mest á
breskan hændahöld á nýtekinni
mynd, þar sem hann sést silja
liljóður með pípuna sína i hendinni
við arininn i Downing Street og
hlusta á konu sína lesa í bók. Milli
þeirrar myndar og' myndarinnar af
þeim frú Simpson og Játvarði kon-
ungi, sainkvæmishúnum í einni af
leikkrám Westend’s, er furðu mikið
djúp staðfest.
Hvað er pólitík? Oft ekkert ann-
að en purkunarlaus hagsmunatog-
streita flokka og einstakra manna
í skjóli þeirra, þar sem einskis er
svifist. Venjulega er harátta þessi
háð um hina frumstæðustu jarð-
nesku muni og ekkert annað, en
slöku sinnum hattar þó fyrir ein-
Frh. á bls. 24.
‘fCcLSsa.týiihb.
3leiflcj£d>íl<juh
Fyrsta og- einasta kassaverk-
smiðja landsins.
Þar sem vér liöfum nú á síð-
asta ári stækkað verksmiðju
vora, aukið vélar liennar og
framleiðslutæki, getum vér
boðið yður allar mögulegar
stærðir af umbúðakössum, sem
standast samkeppni að útliti og
gæðum við trékassa unna af
fullkomnustu verksmiðjum er-
lendis.
Kassarnir fást áletraðir með
firmanöfnum og vörumerkjum
eftir óskum kaupenda.
Kassarnir sendir hálfsamsett-
ir út um land með stutlum fyr-
irvara.
Það er metnaðarmál hverrar
þjóðar að láta vörur sinar líta
sem best út.
íslenskir framleiðendur kaup-
ið því umliúðakassa fyrir fram-
leiðsluvörur yðar hjá oss. —
Kassagerð Reykjavíkur,
Skúlagötu — Vitastíg.
Sími: 2703.
Reykjavík.