Samtíðin - 01.09.1937, Síða 29
SAMTÍÐIN
25
Páll Erlingsson
Aldrei kem ég svo í sundhöllina
i Reykjavík, að mér detti ekki Páll
Erlingsson i hug. Svo nátengt er
sundið nafni hans hjá okkur, sem
bárum gæfu lil að njóta kenslu
hans. Ég fékk að fara til Reykja-
víkur vorið 1915 lil þess að læra
sund hjá Páli um nokkurra vikna
skeið. Ég liafði áður heyrt mikið
talað um þennan undarlega mann,
hróður Þorsteins skálds, sem horf-
ið liafði frá sveitabúskapnum fyrir
austan Fjall til þess að takast á
hendur að kenna sund í Reykjavík
og loks hafði flntsl alfarinn suður
til þess að geta gefið sig óskiptan
við áhugamáli sínu. Slíkt var öllum
þorra manna gersamlega ofvaxið
að skilja um þær mundir. Hitt
hlandaðist engum hugur um, að
Páll var afburðamaður við starf
sitt. Auk þess fór af honum frægð-
arorð fyrir ýmislegt á þvi sviði.
vera slaðfaslur og rólegur, eins og
Rotliermere komst að orði.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
verður oss það fyrir, að leita að
fflönnunum sjálfum, hak við nafn-
hætnr og pólitískan hjúp. Við þá
athugun mun Stanley Raldwin
reynast giftusamlegur maður. •—
Heima við arininn er hann að ýmsu
leyti ímynd þess styrkasta, hald-
kvæmasta og' ósviknasta, sem til er
í fari ensku þjóðarinnar.
S. Sk.
Páll Erlingsson
Hann hafði m. a. synt yfir Hvítá hjá
Árhrauni, og með kenslu sinni hafði
hann orðið til þess að hjarga mörg-
um mönnum frá druknun.
Mér er enn i minni, hvernig Páll
Erlingsson heilsaði mér, tólf ára
unglingnum, er ég hitti hann fyrst
og bað hann að kenna mér að synda.
Hann gerði það með þeim hætti,
að það var eins og ég hefði gert
honum stórgreiða með því að koma
til hans. Allan tímann, sem ég var
þarna undir umsjá hans, var hann
mér eins og hróðir og faðir í senn.
Hann var liinn mikli kennari og
hafði í þeim efnum þegið af for-
sjóninni sannkallaða náðargáfu
samfara miklum mannkostum.