Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 6
2 SAMTIÐIN \é Qajna^i ocy a&imJiCc J — Mér þykir leitt, að ég skyldi gleyma að koma í boðið til þín um síðustu helgi. — Varstu þar ekki? Ragnar liti hafði hætt sér lit á næfurþunnan is til þess að bjarga dreng, sem hafði álpast þangað. — Þegar hann kom aftur, fékk hann hið mesta hrós fyrir hugprýði sína. — Ég varð að fara, sagði Ragn- ar, — því að strákurinn var á skaut- unum minum. Skoti og kona hans komu inn í veitingahús og pöntuðu buff lutnda tveimur. Þjónninn tók von bráðar eftir þvi, að maðurinn tók hraust- lega til matar síns, en kerlingin sai hjá og horfði á. Datt honum þá í hug, að sér hefði gleymst að færa henni mataráhöld og spurði hana, hvort liana vanhagaði nm eitthvað. — Nei, blessaðir verið þér, svar- aði konan, ég er aðeins að bíða eftir því, að maðurinn minn Ijiíki sér af, því ég skal segja yður, að við notum nefnilega sömu tennurn- ar. Hún: — Þú ert stundum karl- mannlegur, en stundum ertu reglu- lega kvenlegur í þér. Hvernig vík- ur því við. Iiann: Það stafar ef til vill af því, að annar helmingurinn af for- feðrum mínum var karlmenn, en hinn helmingurinn kvenfólk. 'ffu.aiA.H&e.hQ.s&hoe.huh. Skóverslun Reykjavlk. — Akureyri. Fjölbreytt úrval af alls konar SKÓ- FATNAÐI jafnan fyrirliggjandi. Verð hve-gi lægra. Gler slípað og valsað rúðugler, 2 —8 mm Jjykt. Hamrað gler, hvítt og litað „Opal“-gler o. m. fl. glertegundir jafnan fyr- irliggjandi. Glerslípun Allskonar glerplötur, svo sem borðplötur, glerhurðir með handgripum, hillur o. fl. slíp- aðar eftir pöntun. Speglagerð Speglar búnir til, bæði úr slípuðu og óslípuðu gleri. ■— Slipaðir kantar. Krossviður — Gaboon Húsgagnatimbur Trésmíðavélar LUDVIG STORR LAUGAVEG 15 SÍMI 3333

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.