Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 26
22 SAMTlÐIN herberginu mínu og varast að láta dóttur mína verða þess áskynja, sem mæSir mig. StUndum geng ég út til aS liressa mig, ef hugarvíl ætlar aS setjast aS mér. Ég hef nú veriS í átta ár á heim- ili dóttur minnar og er orSin 73 ára gömul. Mér dylst ekki, aS hæSi dótl- ur minni og tengdasyni þykir vænt um mig, og ég hef sannanir fyrir því, aS návist mín á heimilinu er þeim beinlínis kærkomin. HingaS kom, á dögunum kona, sem átti langl tal viS dóttur mína. MeSal annars kvartaSi liún undan gamalli móSur sinni, sem væri í horninu hjá sér. ÞaS var gamla sagan um gömlu kon- una, sem ekki samrimist háttum, yngri kynslóSarinnar og livergi á lieima, nema á heimili sjálfrar sin. Eg heyrði mér lil ósegjanlegrar á- nægju, að dóttir mín svaraði: — Þegar liún mamma kom liing- að, kveið ég óskaplega fyrir, að okk- ur mundi ekki semja. En nú get ég sagt með sanni, að við hæði hjónin blátt áfram elskum liana. — Gott átt þú! svaraði vinkona hennar. — Já, það á ég sannarlega, ans- aði dóttir mín, — og í rauninni lief- ur hún mamma gerbreytt skoSunum minum á ellinni. Áður en hún kom hingað, óttaðist ég hana, en nú er ég löngu liætl að kvíða ellinni. Ég ætla að reyna að líkjast henni mömmu, þegar ég verð gömul. Þakklætistárin komu fram, í aug- un á mér, er ég heyrði þessi orð, og nú fann ég, að ég hafði hlotið ríku- legt endurgjald fyrir framlakssemi mína á undanförnum árum. odme.híkLc- viðskifti Önnumst flest viðsldfti við Ameríku. — Höfum fyrsta flokks uniboð í flestum vörugreinum. — Hagkvæmir skilmálar. — Leitið upplýsinga: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími: 1370. Fyrir sveitabændur: Tjöld, fjöldi tegunda. Reipakaðall, Laxanet, Silunganet, Skógarn, Málningarvörur allskonar, Tjörur allskonar, Saumur allskonar, VinnufatnaSur, hverju nafni sem nefnist. Gúmmístígvél, fjöldi teg., Gúmmískór, fjöldi teg., OlíufatnaSur allskonar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.