Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 27
SAMTIÐIN 23 Rotturnar í Khöfn ÁRIÐ 1938 voru sett lög í Dan- mörku, er kváðu svo á, að hvert bæjar- og sveitarfélag þar í landi skyldi með ákveðnu millibili gera gangskör að þvi að útrýma meindýrum. Síðan liefiir þessi út- rýmingarstarfsemi verið sldpulögð eftir föngum. Þannig var farin ein allslierjariierferð gegn rottunum á gervöllu Sjálandi og Lálandi og Falstri frá 14,—28. okt. 1939. I Kaup- mannahöfn voru þá um 45.000 bús- eignir og skyldi eitrað fyrir rottur i þeim öllum, livort sem nokkurn tíma befði orðið þar vart við rottur eða ekki. Jafnframt voru settar mjög strangar reglur um frágang á glugg- um, dyrum o. s. frv. Öllum búseig- endum var gert að skyldu að hafa heilar rúður í gluggum eða þéttriðin vírnet fyrir kjallaragluggum. Yfir öllum sorprennum skyldu vera rist- ar, og livergi mátti vera rifa eða sprunga í steyptum portum. Svipuð- um varúðareglum var beitt við böfnina í Ivböfn og í skemtigörðum og kirkjugörðum borgarinnar. Svo er talið, að þegar þessi her- ferð var gerð, bafi verið ámóta margar roltur og íbúar í Khöfn, eða nál. 1 miljón talsins. Þessi 1 miljón þessara miklu skaðræðiskvikindá át eða skemdi verðmæti, sem námu 15 —20 miljónum króna á ári. Þannig nam tjónið, sem, rotturnar í hinum danska böfuðstað ullu, ámóta fjár- liæð og varið var þar um sama leyti lil reksturs allra sjúkrabúsa bæjar- ins. Það var því ekki að ástæðulausu, Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni: Brakun Theodor Jakobsson skipamiðlari Amerika - ísland Ef ySur vantar sambönd viö ameríska framleiðendur, þá munið, aö þar sem vér höf- um skrifstofu oþna í New York, getum vér ætí'ö gefiö yður best og fljótast tilboö í alls konar vörur frá Ameríku 79 Wall Street, New York °g Hafnarhúsinu, Reykjavík — Sími 5820

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.