Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 LÆKNAVlSINDIN halda því fram, að maður, sem ekki lilæi nokkrum sinnum á dag, sé ekki and- lega heilbrigður. Læknir einn í Par- is safnar sjúklingum sínum saman í stóran sal. Því næst eru Ijósin slökt og í salnum er koldimt. Síðan er spiluð grammófónplata með innileg- um hlátri. Þetta standast sjúkling- arnir ekki, heldur fara jieir allir að skellihlæja. Á þessu gengur í hálf- tíma. Þá eru flestir sjúklingarnir búnir að gráta fögrum tárum af hlátri. Margir þeirra segjast hafa orðið alhata eftir 5—6 hláturslotur. EINHVERN TÍMA fy rir heims- styrjöldina 1914- 18 hélt frú ein í Boston veislu og hauð þangað j)ýska sendiherranum i horginni, Bernstorff greifa, og auk ])ess nafn- kunnum hiskupi. Lét frúin sendi- herrann sitja sér til vinstri liandar, en biskupinn sér á hægri hönd. Þegar menn höfðu setið nokkra stund undir borðum, gat sendiherr- ann ekki lengur dulið óánægju sína. Loks sagði hann við húsmóðurina, að sér kæmi það undai’Iega fyrir sjónir, að liann væri látinn silja vinstra megin við liana, þar sem. hann væri fulltrúi hans hátignar keisarans i Þýskalandi. Frúin lét sér hvergi bilt við verða og svaraði: — En biskupinn, sem sit- ur hægra megin við mig, er fulltrúi guðs almáttugs. IBANDARÍKJUNUM i Norður- Ameríku létust 93 ])úsundir manna af slysförum árið 1939. f Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs- banka íslands h.f. — Vextir á innlánsbók 4% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtöku- skírteini 4/2% P- a- Vextir eru lagðir við höfuðstól- inn tvisvar á ári og þess vegna raunverulega hærri en annars- staðar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.