Samtíðin - 01.04.1941, Síða 8

Samtíðin - 01.04.1941, Síða 8
4 SAMTIÐIN Um hús og skipulag bæja Viðtal við FREDERIC R. STEVENSON dócent HÉR HEFUR að undanförnu dval- izl ungur skozkur sérfræðing- ur í byggingarniáiuni, sem á sér ó- venjulega glæsilegan námsferil. Halm heitir Frederic R. Stevenson og er dócent i bygging- arvísindum við liáskólann í Sbef - field í Eng- landi. Stevenson er fæddur í Ed- inborg árið 1911, og var faðir lians prestur þar, en móðir lians er döiisk. Eftir (i ára námviðListabáskólaSkot- lands og Iðnfræðaskólann í Ediiiborg íauk Stevenson embættisprófi í byggingarvísindum árið 1937. Sam- hliða námi sínu bafði hann unnið að rannsokn á fornum byggingum fyrir brezku ríkisstjórnina, og einnig hafði hann hlotið námstyrk til byggingar- náms í Kaupmannahöfn. Að loknu námi vann liann við stofnun, sem bef- ur umsjón með skipulagi Edinborg- ar og var síðar kostaður af opinberu fé til frekara náms við Columbia- báskólann í Randaríkjunum, en árið 1939 var hann, 2ö ára gamall, skipað- ur dócent í byggingarfræði við Slief- field-háskóla. Samtiðin hitti Stevenson nýlega að máli og átti við hann eftirfarandi viðlal um byggingarmál: — Hvað viljið þér segja lesendum tímaritsins um skipulag bæja í þeim hluta Evrópu, sem við böfum mest kynni af? Ef við sneiðum hjá liinu eld- gamla bæjaskipulagi Egypta, Grikkja og Rómverja, sem á næsta lílið skylt við brezkt og nofrænt skipulag, má segja, að eimmgis sé um tvenns konar bæi að ræða i Vestur-Evrópu. Önnur tegundin var sköpuð í smáum stil af íbúunum sjiálfum í byrjun miðalda, og voru þeir bæir eins konar ríki i ríkinu. Á miðöldum uxu þessir bæir skipulagslaust og u'rðu að kaupstöð- um. Það, sem einkennir þá frá bygg- ingarfræðilegu sjónarmiði, er, að götur þeirra eru ekki annað en eins konar göng undir beru lofti og að íbúarnir máttu byggja sér hús alger- lega eftir eigin vild. Það eina, sem minnir á nútímaskipulag í þessum bæjum, eru torgin. Þau voru uppbaf- lega sameiginlegt beitiland handa bú- peningi bæjarbúa, þegar ófrið bar að höndum. Ekki verður þvi neitað, að ýmsir þessara bæja eru ljómandi fallegir. Ég vil nefna sem dæmi liinn undurfagra bæ Rípa á Suður-Jót- landi, Kantaraborg í Englandi, Ro- thenborg í Þýzkalandi (Ravern) og Cliartres í Frakklandi. Hin bæjartegundin er miklu yngri. iV ég þar við binar miklu liöfuðborg- ir, sem skapaðar voru á endurreisn- artímabilinu eða á næstu öldum eftir það, samkvæmt fullkomnu ski])ulagi

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.