Samtíðin - 01.04.1941, Síða 17

Samtíðin - 01.04.1941, Síða 17
SAMTÍÐIN Síra Árni Sigurðsson: Barátta kristninnar’ EG HEFI veitt t því athygli, að mjög fáir hafa getið bókar þess- aiar opinberlega, þótt hún hafi ver- ið af mörgum lesin og allmikið um liana talað, sem sízt er furða, svo opinskált sem hún ræðir þau al- varlegu og örlagariku átök lífsskoð- ana og lífsstefna, sem nú fara fram, hæði á stjórnmála- og trúmálasvið- inu. Það litur svo út sem mönnum sýnist flestum, að „fæst orð liafi niinnsta áhyrgð", þar sem um efni hókar Jjessarar er að ræða. Hvers vegna? Hvers virði er mönnuni trú þeirra? Hvers virði er kristnum mönnum kristindómurinn ? A það reynir nú mjög og hefir reynt undanfarið. Eigi nðeins í einræðislöndum eins og' hýzkalandi og Rússlandi, þar sem mönnum er predikuð mjög svo jarð- bundin trú á þjóðskipulagið, ríkið, flokkinn og foringjann, hvort sem bann nú heitir Hitler eða Stalin bóndi í Kreml, hinn „hlessaði'* 1 og „elskaði". Kinnig i lýðræðislöndum, sem svo eru kölluð, reynir á hollustu manna . *) Sigiirbjörn Einarsson: Kirkja Krists i riki Hitlers. Vikiiujsútgáfan. 13 við trú sína. Eigi svo mjög á játningu varanna, heldur lútt, hvort menn mega að ósekju „taka trúna alvar- lega“ í daglegu lífi og leitast við að fvlgja anda hennar og hugsjónum í viðskiptum við náungann. í hók, sem cg hefi lesið nýlega, og ritað hefir mad. Tabouis, hin kunna franska hlaðafreyja, segir hún m. a. um sína ágætu vini Englendinga, að heir séu svo þræl-„praktiskir“ itíenn, að jafnvel trúin sé orðin þeim hluti af daglegum lifsþægindum, eins og t. d. líftryggingarskírteini. Ég leyfi mér að efast um, að réttur sé dómur þessi um trúarlíf þeirrar merku þjóðar, sem þar ræðir um. Ég hygg,aðhenni sé trúin annað ogmiklu meira en þetta. En ef ég i þessu sam- handi læt hugann liverfa til Þjóð- verja, sem eru eigi síður merkileg þjóð, og nú eiga, illu heilli, i fjand- skap og stvrjöld við Breta, þá sé ég, að þeim verður nú á timum sízt hor- ið það á hrýn, að þeir noti trúna, þ. e. a. s. kristnu trúna, sér til lífsþæginda cða liftryggingar, í almennri, bókstaf- legri merkingu þess orðs. A það bend- ir skýrt hók sr. Sigurbjarnar. Hún sýnir oss ljóst og skýrt, að ef Þjóð- verji er kristinn, þá er liann það að marki, alhúinn þess að þola allt illt fyrir trú sína og fylgja reglu postul- ans: Framar her að lilýða Guði en mönnum Þarf ekki annað en minna á sr. Martein Niemöller, sem mér virðist líkari þjóðhróður sínum og nafna, Marteini Lúther, en nokkur maður annar, sem ég hefi kynnt mér. Það var gert ráð fvrir því að ó- reyndu, að prestarnir í Þýzkalandi mundu svikja guð-sinn og alft annað

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.