Samtíðin - 01.04.1941, Síða 21
SAMTÍÐIN
17
sér lélega niaka, og börnin verða fvr-
ir slæmum áhrifum í uppvextinum.
En allt um það er ætternið auðsjá-
anlega ærið þungt á metunum. Þetta
bafa þeir, sem fást við kynbætur
jurta og dýra fyrir löngu séð og við-
urkennt. En litið er gert að því að
færa sér þessa reynslu í nyt við æðstu
skepnu jarðarinnar, enda erfitt um
vik, þar eð einstaklingurinn er að
jafnaði meira metinii en heill og bag-
ur þjóðfélagsins. Talsvert er samt
hægt að gera. Sums staðar er farið að
gera einstaklinga með mikla arfgenga
galla ófæra til að auka kyn sitt.
Fræðsla um helztu lögmál erfðafræð-
innar getur gert mikið gagn. Ætti
að kenna undirstöðuatriði erfða-
fræðinnar i skólum. Örstutt ágrip er
kennt í Menntaskólunum nú þegar,
en handhæga hók á íslenzku vantar
e*in þá. Menntamálaráð hefir látið
gefa út góða líkamsfræði. Alþýða
manna mundi fagna því, ef heilsu-
fræði og erfðafræði sigldu í kjölfarið.
SVO VIRÐIST sem fiskar hafi enn
ekki uppgötvað það, að Ermar-
sund sé til. Með því að atliuga fiski-
göngur hefur komið í Ijós, að fiskur-
*un. leggur árlega leið sina, sunnan
f*r Atlantshafi til Norðursjávar.
Uorður með vesturströnd írlands fyr-
*■' norðan Skotland og suður m.eð
austurströnd þess inn í Norðursjó-
*nn. Fylgir hann þar leið forfeðra
sinna, sem fóru hana fyrir þúsund-
**m ára, er Bretland var enn sam-
vaxið meginlandi Evrópu.
MÖLFLUGUR
MÖLFLUGUR lifa venjulega að-
eins örfáa daga.
Vísindamaður heldur því fram,
að mölflugur geti gefið frá sér hljóð.
Með því að vefja þykkum um-
húðapappír utan um fatnað, má
verja hann fvrir mölflugum. Þær
éta sig ekki í gegnum pappírinn.
Mölfluga hefur nálega 27 þúsund
augu.
Lirfa mölflugunnar étur fæðu,
sem er 12 sinnum þyngri en hún
sjálf.
Mölflugur forðast viss ilmvötn og
snerta því ekki á fatnaði, sem þess-
um ilmvötnum hefur verið skvett
yfir.
Ein af ástæðunum fyrir því, að
mölflugur eru ekki ljósar eins og
fiðrildi er sú, að þær fljúga að næt-
urlagi.
Arið 186!) flutti lyfjafræðingur
nokkur vissa mölflugutegund til
Bandarikjanna. Það slys vildi til,
að ilát með eggjum þessara möl-
flugna opnaðist af völdum livass-
viðris. Afleiðingin er árlegar
skemmdir á ökrum, er nema mörg-
um miljónum dollara.
— Maðurinn minn er horfinn.
Hann fór i'it í fyrradag og hefur
alls ekki sézt siðan. Hér er mijnd af
honum. Þið megið til með að finna
hann. Ég get ekki lifað án hans.
Lögregluþjónn (lítur á mgndina):
Er gður alvara, frú.