Samtíðin - 01.04.1941, Page 23

Samtíðin - 01.04.1941, Page 23
19 SAMTlÐIN Meðal annars sá liann um það, að hinir ægilegu, 70 smálesta þungu, skriðdrekar, sem verksmiðjur lians smíðuðu og taldir voru enn þá skæð- ari en 80 smálesta skriðdrekar Þjóð- verja, væru aldrei sendir fram i vig- hnu Frakka, heldur hiðu þeir þess, að Þjóðverjar tækju þá að herfangi snemma í júní 1940 og' heittu þeim gegn Frökkum sjálfum. Þá varð þess vart, að ýmsir liátt- settir menn meðal frakkneskra hem- aðaryfirvalda reyndu að hrinda af stað skipulagsbundnum áróðri gegn Bretum og brezk-frakkneskri sam- vinnu. Gamelin, yfirhershöfðingi Þrakka, reyndi að bæla þennan á- róður niður, og slíkt Iiið sama gerðu inenn eins og Georges Duhamel og 4ean Giraudoux, en viðleitni þeirra misheppnaðist, og hæði Duhamel og Giraudoux hrökkluðust úr stöðum sinuni í upplýsinga-ráðuneytinu og VÍS útvarpið, m. a. vegna þess, að Peir sættu sig ekki við áróðurinn Segn Bretum. Gamelin skorti nægi- Iegt viljaþrek. Jafnskjótt og liann 'nætti andstöðu af hálfu Hitlers- Slnna, lét hann undan siga fyrir l)eim, sumpart vegna þess, að hann Var maður valdafíkinn og því ófús a að missa stöðu sína. Hann hafði engin hein mök við hina svonefndu iinimtu herdeild (þ. e. föðurlands- svikarana í Frakklandi), en honum Huldist ekki moldvörpustarfsemi I'ennar, og hann hikaði við að berj- ast gegn henni, af því að hann ótt- aúist, að slikt miindi leiða til per- sonulegra ofsókna gegn sér og þar af leiðandi embættismissi. —Daladier var of seinn.J vöfum og HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ? Hin ágæta skáldsaga Ströndin blá eftir KRISTMANN GUÐMUNDSSON er komin út (251 bls. að stærð) og kostar aðeins: kr. 3.95. Fyrir þetta gjafverð getið þér nú eignazt eina heztu hók lúns vin- sæla höfundar. Þálsbindagerðin Jakobína Ásmundsdóttir, Suðurgötu 13, Reykjavík. Sími: 2759. Býr til alls konar hálsbindi, slaufur, trefla og slæður. Selur kaupmönnum og kaupfé- lögum um land allt. — Fyrsta flokks efni og vinna. Þetta merki tryggir yður gæðin.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.