Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN hikaÖi mánuðum saman við að fram- kvæma fleslar þær umbætur á skipu- lagningu hersins, sem Gamelin vildi láta gera. Meðal annars dró hann á langinn að treysta nægilega hervarn- irnar á landamærum Frakklands og Belgíu, af því að hann reiddi sig á þær sifelldu staðhæfingar upplýs- ingaráðuneytisins, að Hitler ætlaði sér ekki að ráðast á Frakkland fyr en hann hefði gerl innrás i England. Þegar Weygand tók við yfirher- stjórninni af Gamelin, töfðust allar nauðsynlegar framkvæmdir vegna ýmis konar endurskipulagningar, og auk þess flaskaði Weygand á ])ví, að óhlýðnast Reynaud, sem krafðist þess, að skipt yrði um menn i yfir- herfonngjaráðinu. Wevgand var þá að vísu ekki beinlínis verkfæri í höndum nazista, en liins vegar var hann mjög andvigur Bretum og hall- aðist að fullkomnu herstjórnarein- ræði. Frakkneska leyniþjónustan brasl lirapallega, enda starfaði liún að nokkru levti Þjóðverjum, í vil. Þar kiom, að Reynaud sá sér ekki annað fært en að reka allmarga starfsmenn hennar úr embættum, enda var þá fullsannað, að ýmsir af njósnurum frakkneska ríkisins í Belgíu, Hol- landi og Sviss höfðu beinlínis þegið mútur af þýzkum, starfsbræðrum sinum. Höfðu þessir menn látið hafa sig til þess að senda þær fregnir heim til Frakklands, að Hitler mundi hvorki hr.eyfa hönd né fót gegn Frakklandi né Niðurlöndum á árinu 1940, heldur beina sókn sinni á hendur Balkanrikjunum. Gamelin lét ginnast nf þessum, fregnum og fól Blikk- og Stállýsis- tunnuverksmiðja J. B. Péturssonar Reykjavik. Talsímar: Verksm. 3125. Skrif- stofan 3126. Heima 4125. Póst- liólf 125. Framleiðum margs konar smið- ar úr Blikki, Járni, Zinki og Lá- túni. Ýmsar viðgerðir, þar á meðal á vatnskössum á bílum. Bætum og sjóðum bílbretti o. fl. BLIKK- OG STÁLLÝSISTUNNUR. Panlanir afgreiddar um alll land. Worthington frystivélarnar standast allan sam- anburð, bæði hvað verð og gæði snertir. íslenzkir sérfræðingar liafa við- urkennt þetta með þvi aðkaupafrá Ameríku eingöngu Worthington- frystivélar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.