Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 25
21 SAMTÍÐIN Weygand að skipuleggja mikinn her í Austurlöndum, er síðan átti að koma Tyrkjum til hjálpar, er á þá vi'ði ráðizt. Hervarnir Frakka í Norð- Ur-Frakklandi voru því tiltölulega veikar síðastliðið vor og algerlega 'hafði verið vanrækt að fytja óvopn- aða horgara hurt úr þeim hluta landsins, eins og gert hafði verið í Elsass-Lothringen. Fyrverandi flugmálaráðherra Erakka, Pierre Cot, hefur verið gef- ið það að sök, að hann hafi vanrækt að birgja þjóð sina nægilega að hernaðarflugvélum. Vera má, að Cot kafi ekki verið nægilega árvakur í þessum, efnum, en aðalsökin fellur þó á eftirmann hans, Guy la Cham- hre, er var skjólstæðingur Daladiers. •'laður þessi virðist liafa verið einna hæfastur til þess að taka þátt í sam- kvæmislífi iieldra fólksins í París. Em slarf hans í þágu frakkneska loftflotans erþað hins vegar að segja, að hann lét flugvélaverksmiðjurnar sdellt vera að gera tilraunir til þess að framleiða nýjar gerðir flugvéla. Eom, þetta háttalag í veg fyrir, að Uimt væri að smíða flugvélar í öllu stærra stíl en á friðartímum, en þá hafði framleiðsla þeirra numið tæp- 11111 100 vélum á mánuði. E rakknesku sósialistaleiðtogarnir °g ýmsir aðrir stjórnmálamenn voru sífelll að reyna að efla friðarívilja bjóðarinnar, sem reynzt hefur mjög sterkur. Einna drýgstur í þessum, efn- 11111 varð sósíalistinn Leon Joujaux, C|’ hafði á hak við sig 5—6 miljónir íélagshundins verkalýðs. Öttaðist Joujaux, að stríð mundi hættulegt hagsmunum frakkneskra verka- SALT KOL .. KOKS Nægar birgðir ávallt fyrir- liggjandi. Verð og gæði hvergi betra. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. KOLASALAIV N.F. Ingólfshvoli — Reykjavík. Símar: 4514 og 1845. Austurstræti 4, — Reykjavík. Sími: 3509. Hefir ávalll lil sölu íslenzka iðnað- armuni, t. d. útskorna muni í tré og horn, silfurmuni, upphluts- borða, knipplinga, ábreiður, sokka, vettlinga, brúður o. m. fl. — Send- um gegn póstkröfu um allt land. • Bazarinn tekur til sölu vel unna muni, prjónavörur og band.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.