Samtíðin - 01.04.1941, Side 27

Samtíðin - 01.04.1941, Side 27
23 SAMTlÐIN á þrítugsaldri að labba um götur borganna í fullkomriu sjálfræði. Fjöl- skyldur þelrra, sem, kvaddir voru i herinn, fengu ekki lögskipaðan lif- eyri mánuðum saman og urðu því að þola skort. Fólki, sem flutt var af bættusvæðinu, eftir að innrás Þjóðverja hófst, var liolað niður i hlöður og hesthús án nokkurrar verulegrar aðhlynningar. Þegar þetta ílóttafólk kvartaði, skelltu leiðtogar þess allri skuldinni á stjórnendurna norður i París. Daladier, hinn sterld niaður, reyndist jafnvel of veikur hl þess að fá vilja sínum framgengt á ráðuneytisfundum. Þá 8 mánuði, sem Frakkland átti aðeins að nafn- mu til í stríði við Þýzkaland, vissi heimurinn næstum ekkert um liið vaunverulega ástand þar í landi. Þeg- ai' árás Þjóðverja loks hófst, varð ulþýða manna í Frakklandi eins og þruniu lostin. Reynaud þekkti vel til áhrifa skemmdaraflainria í Frakklandi, og hann mun liafa liaft fullan hug á að hjarga þvi, sem bjargað varð. Þess Vegna fékk hann lengi vel ekki að njóta sín. I raun og veru höfðu hrakkar tapað stríðinu, áður en Hitl- er réðst á þá. Um það leyti, sem Feynaud-stjórnin lirökklaðist til Þordeaux, voru uppgjafar-sinnar ni’ðnir í miklurn meiri hluta i stjórn Frakklands. Á móti þeim stóðu i verulegum minni hluta og ofurliði hornir þeir Reynaud, Delbos, Dautry, kouis Martin og 1—2 menn að auki. bessir menn vildu hjarga flota kindsins og lialda áfram að berjast 8egn Þjóðverjum frá Norður-Afríku, ekki væri annars kostur. En Lengi lifir kolunum. Kolaverzlun r Sigurðar Olafssonar Símar 1360 og 1933 Samtíðarmenn í iðnaði og útgerð. Ég vil benda yður á, að þér fáið livergi betur gert við yðar hiluðu rafvél eða raf- tæki en hjá mér. Annast einnig hvers konar raf: lagnir í hús, skip og háta. Halldór Ólafsson löggiltur rafvirkjameistari Þingholtsstr«ti 3 Sími 4775 Viðgerðarverkstæði fyrir rafmagnsvélar og rafmagnstæki =— Raflagnir allskonar ——

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.