Samtíðin - 01.04.1941, Qupperneq 31
SAMTÍÐIN
27
verða rithöfundur, verður að ganga
starfi sinu lieill og óskiptur á hönd.
— Það er eðli skálds að skapa fyr-
ir sitt leyti, eins og það e!r eðli
vatns að renna niður í móti. — Það
er ekki út i bláinn sagt, er skáld
kalla verk sín börn heila sins og
líkja sköpun þeirra við jóðsóll. —
Listamaður er sá einn, sem er alger-
lega frjáls. — Siðfágun er grima, er
hylur andlit ýmsra manna. Þegar
menn varpa lienni frá sér, kemur
innsta eðli þeirra i ljós. — Sannur
rithöfundur skrifar ekki af því, að
hann langi til þess, heldur af þvi
nð hann ldýtur að gera það. Hann
verður að létta fargi tjáningarinn-
ar af sál sinni.
THE EMPIRE State Building i
New York er hæsta hús verald-
arinnar. Oftar en 20 sinnum á ári
iýstur eldingu niður í þennan risa-
vaxna skýjakljúf.
IENGU landi eru sögð færri skrif-
uð lög en í Englandi og í engu
landi fleiri en í Þýzkalandi. I Eng-
Jandi er allt það, sem ekki er bein-
Hnis bannað, leyfilegt, en í Þýzka-
landi er allt, sem ekki er beinlínis
leyft, bannað.
(Or Tidens Tegn, Oslo 1939.)
TALIÐ ER, að Evrópustyrjöldin,
sem hófst 1. sept. 1939, liafi
hm skeið kostað 6.000.000 sterlings-
PUnda á dag.
(AthHerkostnaður Breta hefir
oftar en einu sinni, í dagblöðunum
hér, verið talinn um 12 milj-stpd.).
GLUGGA!
HURÐIR!
og allt til húsa smíðar
Magnús Jónsson
Trésmiðja
Reykjavík
Vatnsstíg 10. Sími 3593
Pósthólf 102