Samtíðin - 01.04.1941, Side 32

Samtíðin - 01.04.1941, Side 32
28 SAMTÍÐIN STALIN er sagður lífhræddur i meira lagi. Ef hann ferðast spöl- korn, hefur liann 4 híla í för nieð sér, og eru í þeim samtals 15 Rússar, ná- kvæmlega eins klæddir og einræðis- herrann og mjög líkir honum að ytra útliti. Gætir Stalin þess vel að sitja aldrei í sama hilnum nema sem stytzt, og er ]jví erfitt að henda reið- ur á því, lnvar hann sé i það og það skiptið. Óvinir Stalins þurfa því að slátra 16 manns, til þess að vera viss- ir um, að þeir hafi ráðið niðurlögum hans. (New York Day By Day). HERNAÐARSTEFNAN og friðar- stefnan eru í raun og veru tví- burasystur. Sú fyrnefnda kemur af stað styrjöldum, og sú síðarnefnda leyfir henni það. T HÉRAÐINU Abkhasia í Rúss- 1 landi er fólk geysilega langlift, og er slíkt mjög frægt orðið. Árið 1935 andaðist þar maður, Ivhapara Knut að nafni, og var liann þá 135 ára gamall. Þótti þetta furðu hár aldur, en þá gaf sig fram kerling ein þarna i héraðinu og sýndi fram á það ineð óvefengjanlegum, rökum, að hún væri orðin 150 ára! Haustið 1937 gerði háskólinn í Ukraine út leiðangur til héraðsins Sukhumi. Kom þá i ljós, eftir aðeins 10 daga athuganir, að þar voru ekki færri en 12 menn a aldrinum 107— 135 ára. Allir þessir menn voru hin- ir ernustu, og tóku þeir leiðangurs- mönnum með hinni mestu gestrisni. Sumir 'þeirra klifruðu upp í tré til þess að sækja gestunum vel þrosk- aða ávexti. Hvítar, hreinar og fallegar tennur prýða. Gott tanncream á bæði að hreinsa tennurnar og varðveita þær fyrir skemmdum. »«tið ItoNÓMaiiiKTTaiu.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.