Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN sakir hefðu árum saman eldd fundið neitt til slíkrar hvatar. Við seinni að- ge’rðina urðu þeir að sjálfsögðu ó- frjóir með öllu. Þegar hér var komið sögu, liöfðu aðgerðir Steinachs einungis beinzt að karlmönnum. Nú snéri hann sér að kvenþjóðinni. Þar var ekki þörf á ne'inum uppskurði. í fyrstu dældi liann liormóni inn í blóð kvenna. Ár- angurinn varð ágætur, en hormónið var dýrt, þegar það var aðfengið. Sú var þó hót í máli, að þegar konur höfðu á annað horð verið sprautaðar með hormóni, tóku hormóngjafar þeirra sjálfra að framle’iða þennan dýrmæta vökva, og áhrifin af öllu þessu reyndust liér einnig varanleg eins og meðal karhnannanna. Tilraunir Steinaclis liöfðu re’ynzt sigursælar. Honum hafði auðnazt að gefa fólki nýtt líf, hægja ellinni frá mönnum. Hér var maður, sem kunni þá list, að láta menn kasta ellibelgn- uiri. Enn þá fyrirfinnast tortryggnir menn, sem halda, að alll þetta yng- ingarstarf Steináchs liafi byggzt á sjálfssefjan (auto-suggestion). Þeim mönnum fækkar þó óðum, enda eru lil nógar vísindalegar skýrslur, se’m afsanna, að skoðanir þeirra hafi við rök að styðjast. (Or tímaritinu Man, Ástralíu). — Afscikið, ég hef víst farið mannavillt, en þér eruð svo óskap- lega líkur honum Sæmundi. — Það getur vel verið, að þessi Sæmundur sé líkur mér, en ég er viss um, að ég er ekkert likur Jionum. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykjavík ásamt útibúunum á Akureyri fsafirði Seyðisfirði Siglufirði og í Vestmannaeyjum. • Annast cll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan. Við seljum allar fáanlegar vörur á hezta verði. Seljum matvæli til skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í úthúnaði til ferðalaga. Matvæli — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Ávallt nægar hirgðir. Hafnarstræti 16. Sími 2504. Reykjavik.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.