Samtíðin - 01.11.1946, Page 6

Samtíðin - 01.11.1946, Page 6
2 SAMTÍÐIN BÆKUB Á bókamarkaðinn eru komnar tvær merkar bækur: Stttjti Eyrarbakhu eftir Vigfús Guðmundsson. Þetta er síðara hefti fyrra bindis þessa mikla og stórfróðlega verks, en fyrra heftið (372 bls. að stærð) kom út i fyrra. Fjallaði það um nafn Eyrarbakka, landslag, landnám, örnefni, stærð, sjógarðinn, bú- endur, kaupmenn o. fl. og var pnrtt fjölda mynda. Þetta nýja hefti, sem er 230 bls., fjallar um siglingar til og frá Eyrar- bakka, höfnina, hafskipatjón, verzlunarhætti o. m. fl. og er prýdd fjölda mynda. Sögu Eyrarbakka má hiklaust telja mjög veigamikið heimildarrit. Hefur höfundur unnið að samningu ritsins um 30 ára skeið. 1 ustaatórur eftir Jón Pálsson. Hér er komið annað hefti þessa stórfróðlega ritsafns Jóns heitins fyrrv. bankaféhirðis, en fyrsta hefti þess kom út i fyrra. Alls mun ritsafn þetta verða 6 hefti. — Guðni Jónsson magister liefur húið heftin undir prentun. KaupiS þessi merku nt, jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. HELGAFELL GarSastræti 17. og ASalstræti 18. TVÆR XÝJAR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.