Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN BÆKUB Á bókamarkaðinn eru komnar tvær merkar bækur: Stttjti Eyrarbakhu eftir Vigfús Guðmundsson. Þetta er síðara hefti fyrra bindis þessa mikla og stórfróðlega verks, en fyrra heftið (372 bls. að stærð) kom út i fyrra. Fjallaði það um nafn Eyrarbakka, landslag, landnám, örnefni, stærð, sjógarðinn, bú- endur, kaupmenn o. fl. og var pnrtt fjölda mynda. Þetta nýja hefti, sem er 230 bls., fjallar um siglingar til og frá Eyrar- bakka, höfnina, hafskipatjón, verzlunarhætti o. m. fl. og er prýdd fjölda mynda. Sögu Eyrarbakka má hiklaust telja mjög veigamikið heimildarrit. Hefur höfundur unnið að samningu ritsins um 30 ára skeið. 1 ustaatórur eftir Jón Pálsson. Hér er komið annað hefti þessa stórfróðlega ritsafns Jóns heitins fyrrv. bankaféhirðis, en fyrsta hefti þess kom út i fyrra. Alls mun ritsafn þetta verða 6 hefti. — Guðni Jónsson magister liefur húið heftin undir prentun. KaupiS þessi merku nt, jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. HELGAFELL GarSastræti 17. og ASalstræti 18. TVÆR XÝJAR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.