Samtíðin - 01.05.1947, Side 19
SAMTÍÐIN
15
Islendingur hcfði verið í skólu *sín-
um, cnda þótt menn frá flestum l),jóð-
um hefðu orðið kennslu hans aðnjót-
andi.
Dale Carnegie er maður á bezta
aldri, tæplega fimmtugur. Hann er
rétt um það bil meðalmaður á hæð,
og hárið cr silfurgrátt og nokkuð
mikið. Anægjan yfir því, að gcta orð-
ið öðrum að liði skín lit úr honum,
cnda cr hann eins og aldavinur, und-
ir eins og maður hefur sagt til nafns
síns.
Einu sinni át'ti ég' samleið með
Dale í neðanjarðar-járnbrautarlest í
New York. Hann var þá að fara til
skrifslofu sinnar, en ég í hús þar
rétt hjá og var ekki neitt sérstak-
lcga að flýta mér. Ég fór því með
honum upp í skrifstofu hans, og við
fórum að rabba saman um eitt og
annað. Dale sagðist vera fæddur
langt uppi í syeit, nánara tillekið í
ðlissouri-fylki („þar, sem Truman
forseti er fæddur“, sagði Dalc og
brosti) og kom aldrei til kaupstaðar
fyrr en hann var 13 ára. Núna, 48
;ii’a garnall, er liann orðinn vel kunn-
ngur í flestum löndum lúns mennt-
uða heims. Dale er gott dæmi um
rnann, sem með dugnaði og árvekni
rífur sig upp úr örbirgð og gerist
leiðbcinandi þúsunda manna og
kvenna.
Þessi sveitapiltur, sem einu sinni
var svo fátækur, að hann varð að
ganga berfættur, fær nú dollar fyr-
ir hverja rnínútu, þegar hann er að
æfa forráðamenn stórra iðnfyrir-
tækja í þeirri miklu list að segja
mál sitt skilmerkilega fram.
Með miklum erfiðismunum og
mikilli vinnu tókst Dale að komast
gegnum gagnfræðaskóla og mennta-
skóla, en þar lauk. Hann varð að
fara að vinna til að sjá fvrir full-
orðnum föður sínum. Hann reyndi
mörg störf, en tókst fátt. Helzt vildi
hann hafa tíma til að skrifa —- og
kenna svo á kvöldin.
Kenna hvað? Þegar hann lcil lil
baka, sá hann, að sú æfing, scm hann
hafði náð í mælslui, lial’ði gcrt meira
honum til hjálpar en allt annað, sem
hann hafði lært i skóla. Þess vegna
fór hann til skólastjóra K.F.U.M.-
skólans í New York og bað um leyfi
til að mega halda þar námsskeið
fyrir verzlunarmenn og kenná þeim
að tala.
Hvað? Gera verzlunarmenn. að
málþípum! Kcnna mönnum að tala?
Skólastjórinn sagðist margoft hafa
reynt slík námsskeið, en þau hefðu
alltaf orðið gagnslaus. Þegar honum
var synjað um þóknun, sem svaraði-
tíu krónum fyrir kvöldið, sagðist
hann skyldi kenna upp á vissan
hundraðshluta af nettó-ágóða, og áð-
ur en þrjú ár voru liðin hafði hann
150 krónur á kvöldi í slað tíu.
Dale Carnegie segir, að allir menn
geti talað, þegar þeir séu reiðir.
llann segir, að sama sé, hve ófram-
færinn riíaður sé, hann geti alltaf
talað óaðfinnanlega, ef hann hafi
stjórn á sér og svo einhverja hug-
mynd, sem hann vilji umfram allt
koma á framfæri.
Leiðin til að yfirvinna hræðslu,
segir hann, er sú, að neyða sjálfan
sig til að gera það, sem maður er
hræddur við. Þcss vegna þröngvar
liann öllum til að tala í hverri ein-