Samtíðin - 01.05.1947, Side 21

Samtíðin - 01.05.1947, Side 21
SAMTÍÐIN 17 TÍMIXX 'J'lMINN er lífæð tilverunnar. Með honum mælum við fjarviddir. sem að öðrum kosti væru ómælan- legar. Hann er líka fjórða stærðin. Handan hans er fólgin hin óendan- lega vizka, sem okkur er dulin, og leyndardómar eilífðarinnar, sem á- vallt mun verða okkur hulin ráð- gáta. Tíminn fylgir gangi himintungl- anna. Hann kemur til okkar eins og andrúmsloftið, þegar við fæðumst, og við njótum hans aðeins stutt ævi- skeið, sem við vitum ekki, hvenær muni þrjóta. Tíminn á að þvi leyti óskylt við andrúmsloftið, að hann verður ekld endurnýjaður. Það er hvorki unnt að jnýsta honum saman né þenja hann út. b) Hvernig ætla ég að nota það, sem ég hef lært? 15. Sjö atriði. Ræður, hverjir em beztir, o. fl. 16. Lokasamkoma. Þannig er þá í stuttu máli hagað hinum fræga skóla Dale Carnegies, þar sem fólk lærir að varpa frá sér ástæðulausri feimni og lærir að tala f rammi fyrir hópi fólks. Ég ætla að ljúka þessum línum með orðum Dales sjálfs: „Æfið ykk- ui’. Það er aðalatriðið. Hræðslan kemur af því, að ykkur skortir hug- rekki, hugleysi kemur af því, að ykk- ur skortir þekkingu, en þekkinguna fáið þið með reynslunni. Æfið ykk- ur þess vegna og hræðslan er horf- in.“ Ekkert er jafn ósveigjanlegt og tíminn. Við liann er engin leið að semja um neina bið, þó að klukkan stanzi. Menn eru yfirleitt sjálfráðir, hvernig þeir verja þeim tima, sem þeir eiga sjálfir. Hann gerir í því efni engar kröfur, veitir engin ráð. Ein- ungis þeir, sem næmastir eru, skynja mikilvægi hins þögula fótataks liinna liðandi stunda, sem læðast framhjá — og koma aldrei aftur. Oft laumast þær burt með fangið í'ullt af ónotuð- um tækifærum, en það er önnur saga. Ef við skynjum aldrei mikilvægi líð- andi stundar, en berumst án tak- marks með straumnum frá vöggu að gröf, sem eins konar rekaviður upp að óþekktri trönd, erum við undir- lægjur forlaganna. Tíminn er tákn ódauðleikans, og honum sóum við mennirnir oft og einatt, rétt eins og dagar og ár væru eitthvert lítilsvert smáræði af óþrot- legum birgðum. Við eygjum hina glæsilegu framtíð í hillingum, cn glöt- um jafnframt oft líðandi stund og erum óminnug þess, að ónotuð stund er gimsteinn, sem rennur gegnum greipar okkar út i liaf ómælisins —: og er okkur að eilífu glötuð. Eitt hið tn-jóstumkennanlegasta og nöturleg- asta fyrirbrigði í heimi hér er tóm- látt og óvinnusamt fólk. (Þýtt úr ensku). TITI yður vantar góð herra- eða dömuúr, ættuð þér að tala við mig..— Sent um allt land. (jottiuelnn OdJó óion úrsmiður. Laugaveg 10, Reykjavík.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.