Samtíðin - 01.05.1947, Síða 23

Samtíðin - 01.05.1947, Síða 23
SAMTfiÐIN 19 einnig með Jiví að meðhöndla það með fyllstu ástúð og nærgætni. Hin mjúku, öruggu handtök og armlög hennar, notaleg hlýjan frá líkama hennar ásamt hlýlegri, aðláðandi rödd hennar — allt verður þetta til þess að skapa harninu öryggistil- finningu. Þessi ást móðurinnar, sem hún tjáir barninu mcð því að raula og söngla við það, hlúa að því, brosa til þess og gera því allt til geðs, eins og góð móðir gerir, þegar ástfólgið barn hennar á hlut að máli, er hamravígi harnsins. En til þess að alúðin komi að nokkrum notum, verður hún að vera stöðug og óum- breytanleg, þannig að liarnið geti i'eitt sig á hana. Til áréttingar því, sem'nú hefur verið sagt, skal ég vekja athygli á því, sem ég lief tekið fram í hók minni: Handbók í meðferð ung- barna, að það, sem loreldrar verða fyrst og fremsl að hafa hugfast, er, að þeir gefi sjálfir barninu sífellt gott dæmi til eftirbreytiji með hegð- un sinni, því að fljótast er barnið að læra það, seni' það sér og heyrir hl annarra. Athugum hú, hvað gerist, þegar foreldrarnir rífast. Fyrst verður barnið hrætt, þegar það heyrir hina ruddalegu háreysti reiðiþrunginna i'adda. Það út af fyrir sig sakar nú einna minnst. En með þessu verður móðirin til þcss að vinna barninu geigvænlegt tjón. Hún kcmst í ofsa- lega geðshræringu, verður hálfsturl- uð og lætur móðan mása. Það er með öllu óhjákvæmilegt, að hún afræki barnið, meðan á sennunni stendur. Bókmenntanýjung frá Helgafelli: Nýir pennar é Tíu rit eftir unga, íslcnzka höf- unda. Fylgizt með gróandanum í hók- menntum vorum og kaupið þetta mcrka ritsafn. HELGAFELL, Aðalstræti 18. Sími 1653. Ák VéUmijah Hverfisgötu 42. Framkvæmum alls konar jámsmíði og vélaviðgerðirfyr- ir sjávarútveg, iðn- að og landbúnað. Ávallt nægt efni fyrirliggjandi. Otvegum beint frá fyrsta flokks verksmiðjum: efni, vél- ar óg verkfæri til jámiðnaðar.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.