Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 24
20 SAMTÍÐIN Illu heilli lætyi' hún eitthvað af gremjunni til manns síns bitna á barninu. Hinn litli heimur harnsins hrynur í rústir, leysist upp og verður að ó- skapnaði. Hinn fyrsti ótti ung- harnsins, knúinn fram af duldri eðl- ishvöt þess, gagntekur það. Það bæt- ir ekkert új-skák, þó að ósamlyndið milli foreldra þess verði jaliiað dag- inn eftir. Slíkt er ofvaxið skilningi ungbarns. Það skilur aðeins, að þess eini gi’iðaslaður í þessari róstusömu veröld er ekki lengur til. IfNGBÖRN HAFA rikar tilfinning- ” ar, cn sjá lítið. Þau hugsa ekki. Ungbarn veit aðeins, að því líður illa, og vansæla á þessum aldri getur hæg- lega orðið að sjúkleika, sem liefur skaðlcg áhrif á líffæri barnsins. Þetta getur leitt til andlegs sljóleika, ósið- semi eða hvers konar illrar Iiáttsemi, sem einkennir vandræðabörn nú á tímum. Ungbörn, sem hafa rcynt ræktar- leysi af hálfu mæðra sinna um það leyti, er þau voru að taka tennur, eiga það til að neita seinna að tyggja kjarnfæðu og verða svo að matvönd- um vandræða-gcmlingum. Það er staðreynd, að hvers konar ófarnaður i viðmóti fólks, allt frá afbiýðisemi til taumlausrar frekju, getur stafað af ófullnægðri þörf á móðurást frá þeim tíma, er maðurinn var smábarn. Eldri börn, sem eru vottar að á- flogum eða rifrildi foreldi’a sinna, eru vís. til að leggja liatur á feður sína, en óeðlilega ofurást á mæður sínar. Mörg þeirra eru haldin illkynj- aðri gremju, er þau komast á skóla- STIMPILHRINGIR tryggja yður: Minni olíunotkun Meiri afköst Hversu gömul sem vélin er, skilar hún yður mestu hugsanlegum af- köstum, ef þér setjið í liana Cords- stimpilhringi. Einkaumboð á Islandi: Jensen, Bjarnason & Co. h.f. Hafnarstræti 15, sími 2478 Utsölustaðir: Stillir h.f., Reykjavík B.S.A., verkstæðið, Akureyri Iliismædur telja POUSHING<^l ár FLOOPS. LINO OIRECTIONS APPLY WITN A FLANNEL ANO FINISM WITH Á V SOPT CLOTH X* BEZTA GÓLFBÓNIÐ. Það sparar bæði tíma og fé og setur „g 1 a n s-. i n n“ á heimilið. Fæst í flestum verzlunum.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.