Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 25

Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 25
SAMTlÐIN 21 aldur, og lýsir hún sér í fjandsam- legu viðhorfi til alls og allra. önnur hörn forðast þessa nöldursömu og skapstyggu leikfélaga af skiljanleg- um ástæðum. Við það teykst móðg- unarkennd þeirra og eftir því, sem árin líða, lýkst þessi vítahringur gcr- samlega um þau. Uppeldissérfræðingar telja, að frumskilyrði þess, að barn verði gæfusamur þjóðfélagsþegn, sé, að þáð eigi sér ástúðlega, lieilhrigða foreldra. „jlFSAKIÐ", sagði stúdent einn, sem eitt sinn kom að Louis Pasteur, þar sem liann laut yfir smásjána“, ég hélt, að þér hefðuð verið að ltiðj- ast l'yrir“. .-Eg var líka að því, anzaði hinn heimsfrægi vísindamaður. pYRIRLESARI nokkur gat ekki komið því við að flylja erindi í horg einni, eins og ráðgert hafði ver- ið. Hann símaði því þangað og sagði við manninn, sem annazt hafði að- göngumiðasöluna: „Endurgreiðið öllu fólkinu miðana, sem selzt hafa“. I símann var svarað: „Við hölum þegar gert það. Maðurinn, sem húinn var að kaupa miða, virtist lát'a sér málalokin mjög vel líka“. Þeir, sem nota „MILOM §ápuna einu sinni — nota hana aítur. Daníel Þorsteinsson & Co. Bakkastíg, Reykjavík. Símar 2879 og 4779. Utqer&í cjeróarmenn ocj ijomenn Þekking, fagleg kunnátta og löng reynsla vor við nýsmíði og hvers konar viðgerðir á skipum er bezta tryggingin fvrir vandaðri vinnu og traust- um frágangi á skipum yðar. VICTOR vej-nakaruöruverz lun Laugavegi 33. Sími 2236. Hefir á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og fatnað á DÖMUR, HERRA BÖRN. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval!

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.