Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 28

Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 28
24 SAMTlÐlN Svalt og bjart/; tAÖ FER vel á því, að verk Jak- * oIjs Thorarensens skuli öll hafa verið gefin út í heild á sextugsaf- mæli skáldsins. Annars er hætt við, að yngra fólkinu í landinu mundi dyljast, hve drjúgan skerf þétta þjóð- skáld hefur lagt til íslenzkra bók- mennta. Veldur j)ví meðal annars Jjað, að bækur Jakobs hafa selzt ger- samlega upp, svo að segja jafnóðum og þær hafa komið á markaðinn og hitt, að hann hefur aldrei látið lilása í lúðra fyrir sér. Til þess er hann allt of mikill andlegur „aristókrat“. Hann hefur afhent þjóð sinni verk sín algerlcga hávaðalaust. Skáld má m. a. flokka frá því sjónarmiði, hvort þau reyna til að vera tízkuskáld eða leggja kapp á að varðveita samhengið i bókmennt- um þjóðar sinnar. Jakob hefur val- ið sér j)að hlutskipti að gerast arl- taki feðranna. Oft hefur hann minnt mig á Grím Thomsen, án þes^ að ég ætli mér að skýra það sjónarmið hér. Þegar blaðað er í kvæðum hans, sést, að það er furðu fátt mannlegt, sem þessi duli og fáskiptni maður hefur látið sér óviðkomandi. Hann er m. a. ástaskáld, ádeiluskáld, vísnasmiður, eftirmælaskáld, höfundur gaman- ljóða. Sterk rómantísk undiralda fer um mörg kvæði hans, en hvergi her hún þó raunsæið ofurliði, eins og hjá brautryðjanda rómantíkurinnar 1) Jakob Thorarensen: Svalt og bjart I. bindi kvæöi, 450 bls., II. bindi sögur 450 bls. Helgafell, Rv. 1946. VéLtnitjah yietiti h.jj. Laugaveg 159. Reykjavík. Framkvæmir alls konar: Málmsteypu Vélaviðgerðir Rennismíði Rafmagnssuðu Áherzla lögð á vandaða vinnu. Borgartún 4. Sími 7049. MMúswnœöur Aukið heimilisánægjuna með því að hafa ávallt á borði yðar. Veljið um 8 ljúffenga búðinga.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.