Samtíðin - 01.05.1947, Qupperneq 29
SAMTlÐIN
25
hér á landi, frænda hans. — Þegar
•fakoh Thorarensen tók að senda frá
sér smásögur, löngu eftir að hann
var orðinn þjóðkunnur fyrir kvæða-
gerð, kom í Ijós, að ekki varði hann
rúm sitt síður á vettvangi hins ó-
hundna máls. Sögur hans eru ger-
hugsa'&ar og snjallar. Þar er sem
liann gangi oft feti framar í tján-
ingu en í kvæðum sínum, en<ia mætti
mönnum fljúga í hug, að skáldinu
fyndist stundum helzt til þröngt um
sig í ljóðastakkinum. Það væri gam-
;>n, að Jakoh tæki enn undir sig nýtt
stökk inn í heim leikritagerðarinnar.
Fáum mönnum hefði ég trúað betur
nn honum til að semja athygliýerl
leikrit, t. d. um eitthvert viðhorf sitl
til samtíðarinnar.
S. Sk.
Rithöfundur nokkur þjáðist af
hugsjónaskorti. Hann velti boi lengi
fyrir sér, Iwernig hann ætti að fara
uð því aff ráða hót á þessu. Loks
hgrjaði hann að skrifa eldhúsreyf-
ara. Úr þvi var honum borgið.
Prófessorinn: „Það tekur mig
funm ár að gera lélega söngrödd al-
fullkomna."
Fúskarinn: „Blessaðir verið þér,
a fimm árum eyðileggja nemendur
minir raddirnar í sér að minnsta
kosti tólf sinnum, og ég laga þær
hara jafnóðum.
„Það er alltaf fyrsta ástin, sem
uiaður minnist með unaði."
„Æ, já, bara ég myndi nú, hve-
uær ég varð ástfangin í fyrsta sinn."
Við höfum
tækifærisgjafir, sem yður vantar.
Glæsilegt úrval af gull-, silfur-,
plett- og kristallsvörum.
Munið, að kaupa
úrin og klukkurnar
hjá Franch.
Að ógleymdum trúlofunarhringj-
unum af mörgum gerðum.
Sent gegn póstkröfu.
3
ranch líííjicLeLen
úrsmíðameistari
Laugaveg 39. Reykjavík.
Pósthólf 812. Sími 7264.
HAFIÐ
HUGFAST
að láta ljósa- og
hitatæki frá
Raftækjaverzlun
Lúðvíks Guðmundssonar
prýða heimili yðar.
Laugavegi 46. — Simi 7777.