Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 þurrt kjöt úr frystiklefum vegna rangra geymsluaðferöa. Slík mis- tök er auðvelt að koma í veg fyrir.“ þETTA FRUMKVÆÐI Björgvins Frederiksens verður vafalaust mikils metið hér á landi. Það verð- ur engum tölum talið, sem hér fer árlega í súginn af nýmeti vegna lé- legra geymsluskilyrða, meðan aðr- ar þjóðir varðveita þessi dýrmætu matvæli í kæligeymslum sínum sem ný væru allt árið. í þessu sambandi er fróðlegt að atliuga, að gerla- myndun í nýmjólk verður sem hér segir: 180.000 i lcm3 við 16°C á 24 klst. 11.600 í lcm3 við 10°C á 24 klst. 2.400 í lcm3 við 0°C á 24 klst. 1.400 í lcm3 við 0°C á 168 klst. Að lokum kvaðst Björgvin einnig liafa mikinn hug á að framleiða annars konar frysti- og kælitæki handa því fólki, sem hefur ekki af- not af raforku, en getur hins vegar hagnýtt sér hita sem aflgjafa. Er lík- legt, að það nýmæli mundi vekja mikla athygli viða í dreifbýlinu. „Hvernig líður syni þínum?“ „Þakka þér fijrir, alltaf er hann nú heldur að fara upp á við. Fyrst byrjaði hann sem skóburstari, en nú er hann að læra að sóta.“ Ef yður vantar góð herra- eða dömu-úr, ættuð þér að tala við mig. Sent um allt land. G0TTSVEINN 0DDSS0N, úrsmiOur, Laugavsg 10. — Reykjavík. VERKFÆRI RYGGINGA- VÖRER Verzlunin BR YNJA LAUGAVEGI 29. SÍMAR 4160 — 4128. UTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu járn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. / VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavík. V Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.