Samtíðin - 01.12.1951, Síða 11

Samtíðin - 01.12.1951, Síða 11
SAMTÍÐIN 5 Frá Þjóðleikhúsinu þ.IÓÐLEIKHÚSIÐ hóf starf sitt eft- ir sumarleyfið i septembermán- uði sl. með framhaldssýningum á óperunni Rigoletto og sjónleiknum ímyndiinarveikinni eftir Moliére, en bæði þessi sígildu verk liöfðu ver- ið flutt við frábærlega góðar undir- tektir á sl. leikári. í haust hefur leikhúsið sýnt nýjan íslenzkan gam- anleik, Dóra, eftir Tómas Hall- grímsson. Myndin til vinstri er af Sigrúnu Magnúsdóttur í hlutverki Toinette í Imyndunarveikinni, en með það hlulverk hafði Anna Borg farið á sl. leikári. Hin myndin er af Haraldi Björnssyni i hlutverki Jak- obs Johnsens skálds i Dóra, en það er langveigamesta hlutverk leiksins.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.