Samtíðin - 01.12.1951, Síða 32

Samtíðin - 01.12.1951, Síða 32
26 SAMTÍÐIN þessu móti. Fyrst auðvitað hin ágæta spilamennska hjá sigurvegurunum og svo frammistaða Austurríkis, sem varð nr. 2, eins og áður er sagt. Hve vel Austurríki tókst er ekki hvað sízt þakkað hinum fræga bridge- snillingi, Karl Schneider, sem marg- ir telja bezta bridgespilara Evrópu. Þegar ég átti frí, valdi ég mér ávallt sæti sem næst Schneider, og það leyndi sér ekki, að hann var hreinn snillingur. Mér er sérstaklega i minni eitt spil, er var í leiknum milli Austurrikis og Finnlands. Það er þannig: Norður gefur. Báðir í hættu. K. Schneider er í Suður. A G-10-x-x V K-x-x ♦ Á-x-x-x * 9-7 A Á-K-x-x V Á-G-x ♦ D-x * K-10-8-3 A 8 ¥ D-x-x-x ♦ x-x * Á-D-G-6-5-4 Sagnir féllu þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 * Dobl 1 ♦ pass 1 A 1 grand 2 A pass 3 * Dobl pass pass pass Vestur spilaði út Sp. K og síðan sp. Ás i þeirri góðu trú, að Schneider hefði 4 spaða og að A. gæti tromp- að þriðja spaðann. En hann varð fyrir vonbrigðum, er Suður tromp- * u-x-x-x ¥ 10-9-x ♦ K-G-x-x-x A 2 Al|iýðuprciits>miðjaii Hverfisgötu 8—10, Vitastíg 10. Símar 4905, 6415 og 6467. Reykjavík. PRENTUN Á BDKUM, BLÖÐUM □ G TÍMARITUM VÖNDUÐ VINNA 5ANNGJARNT VERÐ FLJÓT AFGREIÐ5LA Alltaf eitthvað nýtt! Islenzkur silfur- borðbúnaður er alltaf gulls I gildi GUDLAIJGLR lUAGNÚSSOIV □ ULLSMIÐUR Laugavegi 11 Sími 5272.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.