Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 2
Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór Barnaskór KarlmannanærfatnaÖur Kvenundirföt Barnanærfatnaður Bleijur Bleijubuxur Karlmannasokkar Kvenhosur Drengjapeysur Telpuúlpur Sjóstakkar Sjófatapokar Vinnuvettlingar Kvenregnkápur Telpuregnkápur BRÆÐRABORGARSTIG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106. HAPPDRÆTTI DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA AÐALUMBOÐ AUSTURSTRÆTI 1, Rcykjavík — Sími 7 7 5 7 Skrifstofa Tjarnargötu 4, Reykjavík — Sími 117 4 Nú eru aftur til miðar. Happdrættið hefur verið stækkað um 15000 miða. — VINNINGUM FJÖLGAÐ. Heildarverðmæti vinninga aukið um helming, í kr. 3.510.000.00. VERÐ MIÐANS ÞÓ ÓBREYTT: Kr. 10.00 Á MÁNUÐI. ÁRSMIÐINN Kr. 120.00. — ÍBÚÐ ÚTDREGIN ANNANHVERN MÁNUÐ — eða 7 ÍBÚÐIR alls. — 1—3 BIF- REIÐIR ÚTDREGNAR MÁNAÐARLEGA, eða 22 bifreiðir alls. Ennfremur meðal vinninga: Hnattflug fyrir tvo Tvö önnur ferðalög Fjögur Píanó Tveir vélbátar Útvarpsgrammófónn og Góðhestur. Skrá um vinninga hvers flokks liggur frammi hjá umboðsmönnum um land allt. SALA á nýjum miðum er hafin, en endurnýjun hefst þann 18. þ. in. og stendur til mánaða- móta. Ath. Um scinustu áraskipti seldist upp á 3 dögum. Dragið því ekki um of að fá yður miða. VINNINGAR SKATTFRJÁLSIR. — Öllum ágóða varið til byggingar Dvalarheimilisins.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.