Samtíðin - 01.05.1956, Síða 13

Samtíðin - 01.05.1956, Síða 13
SAMTÍÐIN 9 ur og skrifuðu lionum sitt bréfið iiver. Sjö þeirra, taktu nú eftir, voru alveg bálskotnar í honum, alveg livít- glóandi af ást eins og söngvarnir hans, eða ekki varð betur séð af bréfum þeirra. Aumingja drengurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann kom hlaup- andi til mín og sagði: „Mikjáll, ég veit ekki, hvað ég á af mér að gera! Eg hef fengið sjö bréf, þar sem geng- ið er út frá þvi, að mér sé ekkert að vanbúnaði að kvænast.“ „Nú, ég las bréfin öll í runu, og dásamlegt var orðalagið á þeim. „Ö, þetta gengur þeiin til hjartans,“ segi ég við liann. Veiztu, hvað þú átt nú að gera? Þú verður að biðjast afsök- unar. Þú verður að fara hús úr húsi og segja, að þú hafir ekki meint eitt aukatekið orð af öllu þessu.“ „Ef ég geri það,“ segir hann, „eru þær vísar til að flá mig lifandi!“ „Betra er að vera fleginn en fjötr- aður fyrir mann á þínum aldri,“ segi ég. Jæja, karl fór að ráðum mínum, og kvöldið eftir gekk liann frá húsi U1 lmss og bað fyrirgefningar. En stúlkurnar voru viðbúnar komu bans. Við fyrstu dyrnar, sem hann kom að, var allt í uppnámi og enn þá meira gekk á við þær næstu, en við þær þriðju var hellt yfir hann fullum bala af vatni. Það var merk- ið, sem gefið var, þegar allt átti að fara i bál og brand. Og í sama vet- fangi komu sjö stúlkur hlaupandi út hr liúsnm sínum æpandi: „Drepum liann,“ með foreldra sína á liælunum, °g þarna ráku þær hann Kormák út eftir götunni, alla leið út úr þorpinu! Og veiztu það, sonur sæll, að hann kom ekki aftur. Svo lafhræddur varð liann. Hann þrammaði alla leið til stórborgarinnar, og síðan kanntu nú alla söguna, hvernig liann vann fyrir sér með því að svngja á strætunum og að einhver, sem liafði vit á falleg- lím röddum, tók hann að sér.“ „En hann dó hérna,“ varð mér að orði. „Hann hlýtur að hafa komið aftur.“ „Víst kom hann aftur, en ekki fyrr en mörgum árum seinna,“ sagði Mikjáll. „Hann söng hér i samkomu- sal þorpsins í áheyrn alls heldra fólksins. Þá voru stúlkurnar sjö all- ar giftar og áttu orðið börn og buru. Þær voru allar beztu vinir lians, og því skvldu þær ekki hafa verið það, því ef þær liefðu ekki flæmt hann burt, er ekki að vita, nema liann hefði gengið sér alveg til liúðar hérna úti á ökrunum. En samt var honum órótt i skapi. „Veiztu, Mikjáll,“ segir liann við mig. „Eg var vanur að syngja fyrir átta stúlkur í gamla daga, en aðeins sjö þeirra skrifuðu mér þetta hræðilega kvöld. Og ekki nema sjö þeirra komu á söngskemintunina [ínína í kvöld!“ „Sú áttunda er liér enn, blessaður vertu,“ segi ég við liann. „Farðu til hennar og fullvissaðu þig um það sjálfur, því Nóra er feimnasta stúlka undir sólinni.“ Daginn eftir fór liann svo heim til Nóru, og aftur og aftur lieimsótti hann hana, því þangað liöfðu örlögin ætlað honum að fara. Ég var svara- maður þeirra, þegar þau voru gefin saman í litlu kirkjunni þarna, og ég vann að því að byggja fallega húsið,

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.