Samtíðin - 01.05.1956, Side 15

Samtíðin - 01.05.1956, Side 15
SAMTlÐlN 11 32. per&a- ocj playmálajiáttur Farwniöar OMtJLOF'S eru úvísunir á sólshin ag suwnarauha * Satntal uiÉ ~s4áljöm Yfjacjnááion forátjóra SUMARIÐ ER KOMIÐ, og útþrá og ferðahugur ólgar í blóðinu. Hjá Orlof í Hafnarstræti var ös, er ég náði tali af Ásbirni forstjói’a á dögunum og spurðist fyrir um belztu ferðaáætl- anir sumarsins. Hann sagði: „Ahugi fólks fyrir utanferðum hef- Ur áreiðanlega aldrei verið eins mik- ill og nú. En um gjaldeyrisveitingar til ferðalaga i sumar ríkir enn tals- verð óvissa, og er slíkt í raun og veru lítt skiljanlegt, þar sem hagskýrslur sýna, að ferðagjaldeyrir nær ekki Ho af lieildargjaldeyrissölu ísl. hanka á ári.“ „Orlof efnir til fjölda hópferða til útlanda og innan lands í sumar?“ Ásbjörn réttir mér hina myndar- iegu Ferðahók, sem skrifstofan hefur gefið út og telja má nýmæli hér á landi. „Hér er sagt frá öllum hóp- ferðum, sem við ætlum að skipu- ieggja í sumar,“ segir liann og bætir við brosandi: „Okkar sumar verður að teljast allmiklu lengra en venju- legt ísl. sumar er í raun og veru, því fyrsta hópferð okkar til útlanda liófst 15. apríl og stendur nú sem hæst. begar þetta samtal okkar kemur á l)rent, verður fyrsti utanfarahópur flrlofs á leið frá Capri til Nice í lang- ferðabíl norður eftir vesturströnd llalju. En síðustu sumarhópferðinni 111 útlanda — Spánarferð — lýkur í September. Þá ætlum við okkur að hafa efnt til 12 hópferða í sumar, og nær ferðasvæði þeirra allt frá Norð- urlöndum til Sikileyjar og suðurodda Spánar.“ „Hvað viltu segja frá ástandi og horfum i ferðamálum okkar al- mennt?“ „Guð liefur gefið Islandi allt það, sem helzt má prýða ferðamanna- land. Þó skortir eitthvað á trú lands- manna á fegurð og fullkomleik lands- ins, úr þvi þeir liafa markvisst, að því er virðist, hægt frá sér erlendum ferðamönnum, sem gjarnan vildu ár hvert njóta með okkur þessarar Guðs gjafar. Fyrir seinasta Alþingi lá óaf- greitt frumvarp, sem, ef að lögum liefði orðið, mundi gjörhreyta öllum rekstri ísl. ferðamála og felur í sér möguleika til að gera móttöku erl. ferðafólks hér að stóratvinnuvegi á borð við sjávarútveg okkar.“ „Hvaða breytingum frá núverandi ástandi gerir frumvarp þetta ráð fyrir?“ „Mikilvægasta breytingin er sú, að samkvæmt því heyra ferðamálin und- ir séi’stakt ferðamálaráð, sem skipað er fulltrúum þegnanna og Alþingis. Er þessu ráði ætlað að skipuleggja ferðamál okkar frá grunni og fara i þeim efnum að dæmi hinna Norður- landaþjóðanna. Fyrsta verk ráðsins yrði að beita sér fyrir gistihúsabygg- ingum, ákveða staðsetning gistihúsa

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.