Samtíðin - 01.05.1956, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.05.1956, Qupperneq 16
12 SAMTÍÐIN Frá hinni fögru höfuðborg Spánar. liér á landi, fyrirkolnulag þeirra og rekstur. Einnig er gert ráð fyrir al- gerri endurskipulagningu á land- kynningu allri og tilhögun við mót- töku erl. gesta, svo og leiðsögu innan lands.“ Ýmislegt ræddum við Áshjörn fleira um ferðamál, sem ekki verður birt að sinni, en þessari frásögn verð- ur ekki lokið án þess að minnzt sé á Ferðabók Orlofs. Bók þessi er al- gert nýmæli liér á landi. Hún stendur mönnum til boða endurgjaldslaust. Eru þar m. a. auglýstar 30 liópferðir víðsvegar um ísland á vegum Orlofs í sumar. En ætla má, að sú nýbreytni ferðaskrifstofunnar verði ekki hvað sízt vinsæl, að hún tekur að sér að sjá um ferðir þeirra, sem vilja, á um 20 alþjóðlegar tónlistarhátíðir víðs- vegar um Evrópu í sumar, og eru upplýsingar um þær allar í bókinni. Bæði er það, að Islendinga liefur löngum skort vitneskju um þess hátt- ar liátíðir og engin tök hafa verið á að útvega sér aðgöngumiða að þeim. Úr livoru tveggja er hér í fyrsta sinn bætt. Glöggskyggn maður, sem las þessa grein, áður en liún fór í prentun, sagði: „Væri ekki einfaldast að fela forráðamönnum Orlofs skipulagning og framkvæmd íslenzkra ferðamála? Þeir hafa til þess það, sem með þarf: hugmyndaflug, áræðni, þekkingu og trú á Islandi. Þjónusta þeirra er á heimsmælikvarða. -----♦----- Sonurinn: Eg get nokkutJ, pabbi, sem þú geiur alls ekki.“ Faðirinn: „Hvað er það, væni minn?“ Sonurinn: „Vaxið.“ Allar ferðir hefjast í ORLOF Ferðaskrifstofan 0RL0F h.f. Hafnarstræti 21. Reykjavík. Sími 82265.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.