Samtíðin - 01.05.1956, Síða 24

Samtíðin - 01.05.1956, Síða 24
20 SAMfÍÐIN það var í síðustu skákinni gegn Taj- manoff, — en tefldi ljómandi vel og skemmtilega, eins og skákin, sem hér fer á eftir, ber vitni um. SIKILEYJARLEIKUR Guðm. Ágúslsson Friðrik Ölafsson 1. e4 c5 14. dxe4 Dxd2f 2. Rc3 Rc6 15. Kxd2 Hd8f 3. g3 gO 16. Kc2 b6 4. Bg2 Bg7 17. Re3 Ba6 5 d3 d6 18. Rcl Bb7 6. Be3 Rf6 19. f3 Rh5 7. h3 0-0 20. g4 Rhf4 8. Dd2 Rd4 21. h4 Hac8! 9. Rdl e5 22. Bfl Rd4f! 10. c3 Re6 23. cxd4 cxd4f ll.Re2 d5! 24. Kd2 dxe3f 12. Bh6 dxe4 25. Kxe3 Hc2 13. Bxg7 Kxg7 26. Rd3 Hxd3f! og livítur gafst upp (27. Bxd3 Rg2 mát). Hrottalegar refsiaðgerðir ENSKA BLAÐLÐ, Daily Mirror, beindi nýlega þessari spurningu til kvenlesenda sinna: „Hvernig endm*- gjaldið þér manninum yðar, ef hann hefur misboðið vður? Hér fara á eftir nokkur svör, sem blaðinu bár- ust: 1. Ég refsa manni mínum með því að taka ritvélina mína með í rúmið og hamra á hana alla nóttina. 2. Ég tek fölsku tennurnar manns- ins míns og fel þær fyrir honum, ef hann hefur sært mig. Hann er vex*k- stjóri í verksiniðju og vex*ður blátt áfram að atblægi, ef haixn verður að japla tannlaus á fyi’irskipunum síix- ávallt: Falleg málverk eftir íslenzka listmálara. Einnig handlitaðar Ijósmyndir af fegurstu stöðum hér á landi. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17, Reykjavík. Sími 7910.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.