Samtíðin - 01.05.1956, Qupperneq 26

Samtíðin - 01.05.1956, Qupperneq 26
22 SAMTÍÐIN að lesa bækur, frá því við vorum háttuð á kvöldin og oft alveg fram undir morgun. Af þessu hef ég vanið liann með því að lesa bækurnar hans á undan honum, meðan hann er í vinnunni, og hyrja svo að segja hon- um efnið úr þeim, þegar við erum nýkomin upp í á kvöldin, einkum niðurlagið á öllum glæpasögunum. Þannig voru svör hlessaðra cigin- kvennanna. — Aumingja vesalings mennirnir þeirra! Wíjjat' ertehdat' Itœkut BONNIIáRS forlagið í Stokkhólmi hefur sent okkur þessar bækur: Rolf Söderberg: Den svenska konsten under 1900-talet. Þetta er við- Kartúflur eru góður og hollur matur, sem ætti að vera daglega á hvers manns borði. Flest heimili lands- ins geta sjálf framleitt þær til eigin nota. Þjóðinni er það brýn nauðsyn að vera sjálfri sér næg um flest af því, sem nota þarf í landinu. hafnarmikið yfirlitsrit um málara- Iist, liöggmyndagerð og dráttlist Svía á þessari öld. Þar er af mikluyað taka, því að um 10 þúsund manns hafa titlað sig listannenn þar í landi á fyrra helmingi aldarinnar. Af öllum þeim fjölda koma hér aðeins um 200 við sögu. Um verk þeirra er fjallað þann- ig, að leikmenn hafa hókarinnar mik- il not. Þar er sögð athyglisverð þró- unarsaga og fjöldi mynda (sumar í litum) birtur á vönduðum gljápapp- irssíðum ritsins. 385 hls., óh. 40 s. kr., íh. 48 og 58 kr. Salon Gahlin 1955. Þetta teikn- ingasafn i Engströms-stíl, jneð við- eigandi textujm, hefur sjálfsagt kom- ið mörgum Svía í gott skap um sið- ustu jól. Það er mjög í sama anda og áður, hvorki verra né betra. 32 bls., ób. s. kr. 4.75. Grænmetisverzlun ríkisins.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.