Samtíðin - 01.05.1956, Síða 31

Samtíðin - 01.05.1956, Síða 31
SAMTÍÐIN 27 Er hér var komið, hafði Bacherich einangrað Spaðann og Hjartað, sem á bridgemáli nefnist elemination, og gat hann því með fullu öryggi spilað Suður inn á tromp K, því að sama var hverju Suður spilaði út, Bacher- ich fékk alla slagina, sem eftir voru. Maður nokkur hafði eignazt tví- bura. Hann varð svo glaður við, að hann rauk til og sendi systur sinni svohljóöandi símskeyti: Tvíburar í dag. Meira á morgun. Mann nokkurn henti þaS, að hann sofnaði undir ræðu hjá presti. Þegar hann kom heim, spurði kona hans, út af hverju prestur hefói lagt í ræöunni. Maöurinn vildi ekki láta á því bera, aö hann myndi þetta ekki gjörla, og svaraöi í fljótheitum: ,,Hvaö gagnaöi manninum þaö, þótt hann glataöi öllum heimirium og biöi tjón á sálu sinni.“ Ung kona, sem var í bíl meö manni sínum uppi í sveit, baö hann aö nema staöar, til þess aö hún gæti tínt undra- fögur blóm, sem uxu utan viö veginn. Ekkihafði frúin lengi tínt, þegar hún sá, hvar heljarmikið kynbótanaut nálgaðist hana. Henni brá og kallaöi til bónda, sem stóö álengdar: „Er maöur öruggur fyrir þessu nauti?“ Bóndi anzaöi heldur seinlega: „Eg mundi nú segja, að maöur væri fullt svo öruggur fyrir því eins og yöur.“ Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi. Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. Vöruvöndun umfram allt. II l TB O RG IMiðursuðuvörur Fiskur Síld Grænmeti Framleitt undir opinberu eftirliti. ttnlstruð húsgögn Svefnsóffar Armstólar Dagstofuhúsgögn Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnabólstrun - ÁSGRÍMS P. LÚÐVÍGSSQNAR Bergstaðastræti 2. — Reykjavík. Sími 6807.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.