Samtíðin - 01.10.1959, Page 10

Samtíðin - 01.10.1959, Page 10
6 SAMTÍÐIN Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. KAPAN H.F. Laugavegi 35. — Sími 14278. Kvennaþættir Samtíðarinnar ♦ l\itítjóri Jreyla ♦ ■Jt Parísartízkan næsta vetur HIN NÝJU efni vetrartízkunnar eru þétt og hlý, en samt mjög létt í sér. Þessi eru hin lielztu: • Ullarefni, grófgerð í áferð, en mjúk að vera í. • Ull og mohair (þ. e. langhærð ull) mikið blandað saman. • Efni, notuð jafnt á réttunni sem röngunni, stórköflótt annars vegar, en einlit liins vegar. • Efni með hænsnalappa- mynztri, oft mjög stórgerðu, skozku mynstri og Prince de Galas. • Kasmír, ofið með silki. • Ullarefni með alls konar prjónlesáferð. • Þykk silkiefni með fögrum mynztrum. • Ullarflauel er nú aftur í tízku. TlZKUFATNAÐURINN er stór- köflóttur. Mitti er á réttum stað, pilsin 40 cm frá gólfi, axlir ávalar. Frakkar og kápur eru með stórum kraga og dragtarjákkar með fremur rúmum, heinum ermum. Ermar á kvöldkjólum eru nú aftur langar. Kjólar eru flegnir allt niður í mitti á baluð. Þeir eru einnig með alls kon- ar linöppum og hnepptir á marga vegu. Frakki 9/10 sídd, samkv. nýjustn Par- ísartízku. Kraginn er úr svörtu astrakan. ☆ ☆

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.