Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 Ermalausir kjólar eru með margs konar stutttreyjum eða „ermasjöl- um“. Þröngir kjólar eru oft með síð- um jökkum og jafnvel belti. Kvöld- kjólar eru mjög oft rykktir að neðan (með ,,volöntum“). Kápur eru með djúpum fellingum frá öxlum. Pils eru þröng, og við þau eru notaðar kápur eða frakkar, sem eru styttri en þau (7/8 að sídd). Belti eru breið, og skinn eru mikið notuð á dragtir og kápur. Breiðir kragar, svonefndir „pílagrímskrag- ar“ eru bæði á kápum og pelsum. Tizkulitirnir eru: allir brúnir litir, einnig á kvöldklæðnaði, drapplitur og grár litur, en líka er mikið um bláa, svarta og hvíta liti. Sterkgrænir og fjólubláir litir eru mikið notaðir saman. Til flugfreyjanna eru gerðar miklar kröfur ÞOTUÖLDIN gerir geysilegar kröf- ur til þeirra stúllcna, sem vilja verða flugfreyjur. Hér er stuðzt við kröfur eins stærsta flugfélags heimsins, PAA (Pan American Airways). Það vill, að stúlkurnar séu: laglegar og aðlaðandi, hraustlegar í útliti, mjög vel vaxnar, ungar og hreinlegar, hafi fallega húð og séu yndislegar. Þessir kostir ráða þó engan veginn úrslitum. Framkoman, skapferlið og Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. Símar 22870 og 19478. þol í vökum og erfiði er mikilvægara. Þó má alls ekkert skorta af því, sem áður er getið. Tennurnar einar geta fellt sérhverja stúlku í samkeppn- inni um flugfreyjustarfið. Ef þær eru ekki hvítar og liraustlegar, kemur stúlkan alls ekki til álita. Með öðrum orðum: Sé stúlkan ekki falleg, ynd- isleg og vel vaxin (viss hlutföll eru áskilin: hæð 1.58—1.70 m, þyngd 50—01 kg. — Sé stúlkan t. d. of sver BUTTERICK-snið nr. 9073 í stærðummi 8—14. Fallegir skólakjólar úr ullarefnum. Uitlu teikningarnar neðan við sýna, livern- ig kjólarnir líta út að aftan. Sniðin fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Hattaverziuninni „Hjá Báru”, Austurstræti 14. Sími 15222.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.