Samtíðin - 01.10.1959, Side 32

Samtíðin - 01.10.1959, Side 32
28 SAMTÍÐIN S *Æ • N • S • K • A • R F R Æ » I 1K Æ K T K BONNIERS-forlag í Stokkhólmi hef- ur sent okkur tvær splunkunýjar doktorsritgerðir: Sven Stolpe: Frán stoicism till mystik. Studier i drottning Kristinas maximer. — Það kemur mjög á ó- vart liér úti á Islandi, að skáldið Sven Stolpe skuli, hráðum hálf- sextugur (f. 19f)5), nenna að leggja á sig að skrifa doktorsritgerð, en það eru fremur leiðinleg ritstörf og einna helzt iðkuð af ungum mönn- um, er liafa hneigð til að verða pró- fessorar. En skáldið, sem lireif okk- ur á sínum tíma með sögunni I bið- sal dauðans, er fær i flestan sjó, því að hann lauk licentiat-prófi við Stokkhólmsháskóla alþingisliátíðar- árið 1930. Það er vafalaust áhugi Stolpes fyrir frönskum bókmenntum (sbr. rit lians: Den kristna falangen frá 1934 cfg ’36), sem hefur vakið áhuga hans á hinni ógæfusömu drottningu, Kristinu, er „sveik“ trú- arbrögð Gústafs II. Adolfs, föður sins, og leitaði sér siðar i fremur ó- frumlegum ritstörfum uppbótar á því, að lienni auðnaðist ekki að rækja lilutverk sitl í hinu stríðandi lífi heima á ættjörðinni. Meginstyrkur hókar Stolpes er annars vegar notk- un hans á áður ónvtjuðum gögnum í kaþólskum skjalasöfnum, en hins vegar skáldleg innlifun lians í sálar- líf hmnar ofl og einatt brjöstum- kennanlegu drottningar. Auk þess er bókin skemmtilega skrifuð og varp- ar nýju Ijósi á drottninguna. Út- Reglubundnar siglingar milli íslands, Danmerkur, Stóra-Bretlands, Þýzkalands, Hollands, Belgíu og Bandaríkja Norður-Ameríku. Ennfremur sigla skip félagsins til eftirfarandi landa, eftir því sem flutningur er fyrir hendi. Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Póllands, Sovétríkjanna, írlands, Frakklands, Spánar, Ítalíu, Grikklands, Israel, Suður-Ameríkulandanna og fleiri staða. Bf. f. Eintskipafclafj ísiands Símnefni: „Eimskip“ — Sími 19460 (15 línur). Reykjavík.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.