Samtíðin - 01.09.1937, Side 33
SAMTÍÐIN
29
Dr. Richard Beck
prófessor við liáskólann í Nortli
Dakota, í Bandaríkjunum, tvímæla-
laust einn hinn merkasti útvörður
íslenskrar menningar nú á dögum,
kemst þannig að orði í löngum rit-
dómi um Samtíðina f blaðinu
Heimskringlu 7. apríl síðastl.:
„í liöndum Sigurðar meistara
Skúlasonar er „Samtiðin“ orðin liið
læsilegasta og skemtilegasta tíma-
rit, en hann hefir síðan í ársbyrj-
un 1936, verið bvorutveggja í senn
ritstjóri hennar og útgefandi. Hún
er hæði fjölhreytt og fróðleg að efni,
cnda hafa vinsældir hennar stöðugt
farið vaxandi; og fer það að von-
um, þar sem hún mun mega telj-
ast hvað alþýðlegust þeirra tima-
rita, sem nú koma úl á íslandi. —
----Nýstárlegt í tímaritum vor-
um eru viðtöl þau við forystumenn
og konur í íslenskum atvinnugrein-
Ég byrja að lesa fyrir skáld-
sögur mínar og hugsa aldrei um,
hvernig endirinn eigi að verða, sagði
Wallace. — Þegar mér hefir skyndi-
lega dotlið eitthvað nýtilegt í hug
og ég er aftur tekinn lil starfa, seg-
ir konan mín stundum: „Af hverju
sagðirðu : Þökk fyrir?“ Þá befi ég
svarað, að mér hafi fundist ég vera
að þakka einhverjum fyrir eitthvað,
og að ég skilji ekki, hvernig í þessu
hggi. — Hver veit, nema þér hafið
fundið lausnina á þessu, sagði Wal-
lace við mig.
Framh.
Sðngvar fyrir alþýðu
IV. Sálmalög
eftir sr. Halldór Jónsson,
er komin út. — Verð kr. 3.50.
Fæst lijá bóksölum.
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE,
Laugaveg 34.
Gærur,
Kálfskinn,
Selskinn,
Æðardún og
Hrossliár
kaupir ætið hæsta verði
Heildverslun
Þórodds Jónssonar
Hafnarstræti 15.
REYKJAVÍK.
Sími: 2036.