Samtíðin - 01.09.1937, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.09.1937, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN íslenskar bækur J E. Stanley Jones: Kristur og þjáning- , ar mannanna. Þýdd af Gunnari Árnasyni frá Skútustöðum. 227 bls. Verð íb. kr. 7,50. Sldpulagsnefnd atvinnumála. Álit og tillögur skipulagsnefndar at- vinnumála I. 534 bls. Verð ób. kr. 5,00. Mælingar barna í barnaskóla Akur- eyrar í s.l. 5 ár (skólaárin Í93Í— 1932 til 1935—1936 og samanburð- ur við skólabörn í Reykjavík og Osló. (Fjölrituð skýrsla). Björgvin Vigfússon sýslumaður: Skipulagsbundið þjóðaruppeldi (önnur prentun). 19 bls. Varðveitið tenurnar! Tvö erindi eft- ir prófessorana J. J. Holst og E. Budtz Jörgensen. Þýtt hefir Lud- vig Guðmundsson. 14 bls. ÚTVEGUM allar fáánlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. MÍMIR K. F. Bókaverslun. Austurstræti 1, Reykjavík. \é Qcúnajki oq, cJbúJvCu J Þorgerður gamla kemur til prests- ins til þess að kvarta undan líferni mannsins síns. Hún er jafnvel að hugsa um að skilja við karlinn. Presturinn: — En maðurinn yð- ar er yður þó trúr í hjónabandinu? Þorgerður: — Ja, það er nú eins og það er tekið. Ekki er ég viss um, að hann sé faðir að yngsta sirákn- um okkar. — Hvenær er liún dóttir yðar að hugsa um að gifta sig. — Blessaður, hún er altaf að hugsa um það. Hún hugsar ekki um annað. Eiginkonan: — Þú ættir ekki að borða svona mikið, elskan mín. Læknirinn varaði þig við því. Eiginmaður: — Svei því. Ekki dettur mér í hug að fara að svetta mig í hel, til þess að lengja tíf miit um nokkra daga. •— Jæja, svo yður tangar til að verða tengdasonur minn, ungi mað- ur? — Nei, mig langar nú ekki til þess, en eg kemst sjálfsagt ekki hjá því, ef eg giftist lienni dóttur yðar. LátiÖ Félagsprentsmiðjuna prenta fyrir yöur SAMTíÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis 6 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstig 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „M1MIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmíðjunni.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.