Fréttablaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 13. janúar 2010 19 menning@frettabladid.is Áttu gluggaumslag? Góðir Íslendingar, nýtt leikrit Halls Ingólfssonar, Jóns Páls Eyj- ólfssonar og Jóns Atla Jónassonar, verður frumsýnt 22. janúar í Borg- arleikhúsinu. Komið hefur verið fyrir kassa í anddyri Borgarleik- hússins og er fólk hvatt til setja gluggaumslögin sín í kassann til að þau fái framhaldslíf í leikrit- inu. Ætlast er til að gluggaumslög- in séu tóm. > Ekki missa af … Ljósmyndasýningunni Frakk- land – landið mitt lýkur á sunnudaginn. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndir Ung- verjans André Kertész (1894), sem óhikað má kalla einn af burðarásum ljósmyndasög- unnar. Hann settist að í París árið 1925 og hóf að skrásetja lífið og listina. Hann þótti ná fram mikilli dýpt úr hvers- dagslegum atburðum og gefa þeim lýrískan blæ. Sýningin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Þar er opið daglega frá kl. 12-19 og kl. 13- 17 um helgar. Út er komin stafræna breið- skífan A Quiet Afternoon frá Ghostigital og Finnboga Péturssyni. Skífan hefur að geyma upptökur af tónleikum þríeykisins sem fram fóru á Iceland Airwaves í fyrra. Tón- leikarnir fóru fram að Klapp- arstíg 33 þar sem verslunin Hamborg var til húsa og síðar Gallerí i8. A Quiet Afternoon er eitt heilsteypt hljóðverk sem skap- að var í reykmettuðu umhverfi síðdegis í Reykjavík. Tónleik- arnir voru síður en svo hefð- bundnir og minntu ekki síður á vettvang stórbruna nema hvað ekkert slökkvilið var sjá- anlegt. Tónlistin er surgandi og óm stríður hljóðveggur sem kallast á við innilokunarkennd tónlistarmanna á borð við Brian Eno & Cluster, Chris & Cosey, Faust og áfergju hinna taktföstu Kongóbúa í Konono No. 1 sem heimsóttu landann fyrir örfáum árum. Ghostigital skipa sem áður þeir Einar Örn Benediktsson og Curver Thoroddsen. Þeir og Finnbogi Pétursson hafa áður unnið saman. A Quiet Afternoon er fjórða útgáf- an með þeim, en fyrir voru Radium I & II (2007), Sirkus Requiem (2008) og Aero (með Skúla Sverrissyni 2008). Stafrænn stórbruni GHOSTIGITAL Á myndina vantar Finnboga Pétursson. Sænski hjóna-dúettinn Wildbirds & Peace- drums heimsækir Ísland seinna í mánuðinum til þess að vinna og taka upp með ástralska tónlistarmanninum Ben Frost. Í leiðinni heldur dúettinn tónleika í Norræna húsinu föstudags- kvöldið 22. janúar. Wildbirds & Peacedrums skipa hjónin Andr- eas Werliin og Mariam Wallentin. Innihald- ið í tónlistinni er rödd Mariam og trommu- sláttur Andreas með slettu af raftakti inn á milli. Útkomunni er best lýst sem tilrauna- kenndri blöndu af poppi, jass og blús. Þau kynntust 2004 og fóru fljótlega að spila saman. Tvær plötur eru komnar með þeim og bandið hefur túrað með liði eins og sænsku söngkon- unni Lykke Li, danska bandinu Efterklang, og Bandaríkjamönnunum Bonnie Prince Billy og Deerhoof. Eftir dvöl þeirra hér hefja þau túr um Bandaríkin. Hildur Guðnadóttir mun hefja tónleikana hér. Trommur og söngur VINNA MEÐ BEN FROST Wildbirds & Peace- drums Fim 14/1 kl. 19:00 Ö Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 16/1 kl. 19:00 Ö Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 29/1 kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Ö Fim 21/1 kl. 20:00 Ö Fös 22/1 kl. 20:00 Ö Fim 28/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 Ö Lau 30/1 kl. 15:00 Ö Lau 30/1 kl. 19:00 Ö Lau 6/2 kl. 15:00 Ö Lau 6/2 kl. 19:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 Ö Sun 14/2 kl. 19:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 20:00 4. K Ö Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Ö Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sýningum fer fækkandi! Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Nú er hægt að kaupa miða á Fíusól! Lau 16/1 kl. 15:00 Sun 17/1 kl. 16:00 Sindri silfurfi skur (Kúlan) Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngri börnin. Miðaverð aðeins 1500 kr. Mið 27/1 kl. 20:00 Bólu-Hjálmar (Kúlan) Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar. Ævintýraferð um undraheima vatnsins í Borgarleikhúsinu „Yndisleg sýning fyrir börn frá sex eða átta ára aldri og foreldra þeirra, afa og ömmur.“ María Kristjánsdóttir, eyjan.is Miðasala er í síma 568 8000 og á borgarleikhus.is Aukasýningar Sunnudagana 17. og 24. janúar kl. 14.00 Fulltrúar evrópskra og norrænna samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja- og samstarfsmöguleikum sem Íslendingum standa til boða. Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samtök að kynna sér möguleika til samstarfs á fl estum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs. Háskólatorgi 14. janúar 2010 kl. 15 - 18 Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi Þjónusta og áætlanir sem kynntar verða á Háskólatorgi eru: www.evropusamvinna.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n 7. rannsóknaáætlun ESB ● Menntaáætlun ESB ● eTwinning rafrænt skólsamstarf Evrópa unga fólksins ● Evróvísir - tækifæri fyrir ungt fólk ● EURES - evrópsk vinnumiðlun Menningaráætlun ESB ● MEDIA kvikmynda-, sjónvarps- og margmiðlunaráætlun Enterprise Europe Network ● Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun ESB ● Norðurslóðaáætlun NORA - norræna Atlantssamstarfi ð ● ESPON samstarfsnet um svæðaþróun PROGRESS - jafnréttis og vinnumál ● Daphne III - gegn ofbeldi á konum og börnum Almannavarnaáætlun ● Norrænt samstarf og styrkir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.