Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 35
SAMTÍÐIN S1 ÞEIR/VITRU”7 óöc^oul: —------------ PRÓF. JÓN HELGASON: „Bæk- urnar sem við gefum út eru að vísu margar, en flestar heldur vondar; blöðin eru því verri sem þau hafa meira fé undiT höndum; þjóðleik- húsið er þess illa megnugt að halda leiksviði sínu hreinu af verkum á- gengra klaufabárða; háskólinn læt- ur ósköp lítið til sín taka, og þó að hann rumski stundum á hátíðisdög- um og segist nú ætla að fara að verða „miðstöð norrænna fræða“, þá er hér eins og annars að orðih ein eru fánýt, það sem eftir er beðið er verkin“. BERNARD SHAW: „Þegar ég var ungur, veitti ég því athygli, að 9/10 af því, sem ég gerði, mistókst. Mig langaði ekki til að fara í hundana, svo að ég vann tífalt verk.“ AGA KHAN: „Hestar eru skiln- ingsbetri en menn. Þegar bílarnir komu til sögunnar, hlógu mennirnir að þessari nýju uppfyndingu, en hest- arnir urðu dauðhræddir við hana.“ THOMAS CARLYLE: „A vand- ræðatímum eru mennirnir eins og þurrt eldsnevti, sem bíður eftir því, að eldingu af himni slái niður — og hún kveikti í þeim. Mikilmennið, sem hefur fengið afl sitt beint úr hendi guðs, er eldingin. Allt logar glatt í kringum slíkan mann, jafnskjótt og hann hefur tendrað í því sama eld- inn og brennur í honum sjálfum.“ Wijjar bœkut || Matthías Jochumsson: Ljóðmæli II. bindi. Þýdd ljóð. 710 bls., íb. kr. 270.00. Karen Blixen: Siðustu sögur. Kaflar úr skáldsögunni Albondocani. Nýjar furðusögur. Ný vetrarævintýr. Arnheið- ur Sigurðardóttir þýddi. 364 bls., íb. kr. 160.00. Ágúst Sigurðsson: Litla dönskubókin. Kennslubók ætluð efstu bekkjum barna- skólanna. Með litmyndum. 79 bls„ ób. kr. 40.00. John Osborne: Horfðu reiður um öxl. Leikrit í þrem þáttum. Thor Vilhjálms- son þýddi. 120 bls., ób. kr. 75.00, íb. 95.00. Haraldur Matthíasson: Setningaform og stíll. Doktorsritgerð. 303 bls., ób. kr. 175.00, íb. 220.00. í kompanii við allífið. Matthías Jóhannes- sen talar við Þórberg Þórðarson. 254 bls., ób. kr. 130.00, íb. 195.00. Þórbergur Þórðarson: Islenzkur aðall. Endurminningar. 2. útg. 243 bls., ób. 130.00, íb. 175.00. Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og æv- intýri V. bindi. Nýtt safn. Árni Böðvars- son og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. 503 bls., íb. kr. 250.00. Rainer Maria Rilke: Sögur af himnaföð- ur. Þrettán smásögur. Hannes Péturs- son þýddi. 157 bls.„ ib. 'kr. 130.00. Sigfús Sigfússon: Islenzkar þjóð-sögur og sagnir. XV. hefti. Rím-gaman. 134 bls., kr. 115.00. Sami: Islenzkar þjójð-sögur og- saghi’r, XVI. hefti. Ljóðaþrautir. 91 bls., ób. kr. 70.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bækurnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUN ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.