Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 66. krossgáta r~ 5— 3 K— í' 7 5 $ 11 \‘i u ” 15 u i7 Lárétt: 2. Enskur stjórnmálamaður. — *'• Ógæfa. — 8. Heldur af stað. — 9. Karl- ‘iiannsnafn (þf.). — 12. Aðferð. — 15. I'l°ygja. — 16. Hvíldi. — 17. Viðureign. '—■ 18. Vinnur. Lúðrétt: 1. lvvenmannsnufn. — 3. Sam- tenging. — 4. Gulls. — 5. Beygingarend- *ng- — 7. Djöfull (forn ritliáttur). — 10. Gengur. — 11. Kvenmannsnafn. — 13. Gælunafn kvenmanns. — 14. Ólireinka. — Li. Fornafn (kvk.). RÁÐNING á 65. krossgátu í síðusta hefti: Lárétt: 2. Refur. — 6. Lá. — 8. Rek. — 0. Esa. — 12. Manníán. — 15. Nótna. — 16. Bar. — 17. Af. — 18. Búrin. Lúðrétt: 1. Hlemm. — 3. Er. — 4. Fellt. ~~ á. Uk. — 7. Ása. — 10. Annar. — 11. Gnafn. — 13. Nóri. — 14. Ána. — 16. Bú. ..Iivcið vcird' af strákmun, sem allt- at var að senda þér blómin?“ ..Hann giftist stetpunni í btóma- búðinni" •V álímauinmikona (sem er að velta því fyrir sér, lwort liún eigi vð ráða sig hjá barntausu fólki): «Hefur frúin nokkur meðmæli?“ „Hugsa sér, hún Stína er fjórgift, °g samt eignaðist hún krakkann i lausaleik.“ NYJAR BÆKUR Ljúð frá ýmsuni löndum. Magnús Ásgeirs- son íslenzkaði. Úrval úr ljóðaþýðingum Magnúsar. 27 + 278 bls. ób. kr. 25.00, íb. kr. 35.00 og 50.00. bórleifur Bjarnason: Og svo koin vorið. Saga., 88 bls., ób. kr. 10.00, íb. kr. 18.00. Guðrún frá Lundi: Dalalíf 1. bindi. Æsku- leikir og ástir. Skáldsaga, 236 bls., ób. kr. 20.00, íb. kr. 30.00. Friðjón Stefánsson: Maður kemur og fer. Smásögur, 157 bls., ób. kr. 20.00. Guðrún Jónsdóttir: Ekki heiti ég Eirikur. Skáldsaga, 127 bls., ib. kr. 25.00. borsteinn Jósefsson: Týrur: Smásogur. Með myndum, 136 bls., ób. kr. 18.00, íb. kr. 26.00. Sigurður Róbertsson: Augu mannanna. Sandkorn á sjávarströnd 1. bindi. Skáld- saga 308 bls., ób. kr. 30.00, ib. kr. 40.00. Guðmundur Kamban: Vítt sé ég land og fagurt. Skáldsaga II. bindi, 221 bls., ób. kr. 30.00, íb. kr. 60.00. Rannveig Schmidt: Kurteisi, 141 bls., óíj. kr. 16.00, íb. kr. 25.00. Þorsteinn Jósepsson: í djörfum leik. Frá- sagnir af iþróttasigrum. Með myndum, 150 bls., ób. kr. 22.00, íb. kr. 31.00. Gísli Halldórsson: Á ferð og flugi. Ferða- pistlar úr nútíð og framtið. Með mynd- uin, 237 bls., íb. kr. 35.00. Meistari H. H.: Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál. Forlátaútgáfa til minn- ingar um liundrað ára afmæli prent- listarínnar i Reykjavík árið 1944, 100 bls., ób. kr. 50.00. Útvegum allar fáanlegar íslenzkar bæk- ur. Fjölbreytt úrval erlendra bóka. Send- mm gegn póstkröfu um land allt. (féóhalák Wd oy Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Pósthólf 392. menninefar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.