Fréttablaðið - 22.02.2010, Blaðsíða 38
18 22. febrúar 2010 MÁNUDAGUR
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
14
14
10
16
L
L
10
L
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30
EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 ísl.tal
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 ísl.tal
AVATAR 3D kl. 8
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.30 íslenskt tal
SÍMI 462 3500
14
16
10
12
L
10
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11
THE WOLFMAN kl. 8 - 10.30
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30
IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35
MAMMA GÓGÓ kl. 6
AVATAR 3D kl. 6 - 9.20
SÍMI 530 1919
14
10
12
L
L
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30
IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.30
NINE kl. 8 - 10.30
NIKULÁS LITLI kl. 6
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
112.000 GESTIR!
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
14
16
10
L
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9
THE WOLFMAN kl. 10.10
THE LIGHTNING THIEF kl. 8
ARTÚR 2 kl. 6
H.S.H. - MblH.S.H. - Mbl
Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.is
LOFTKASTALINN
SEM HRUNDI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON
MICHAEL NYQVIST NOOMI RAPACÉ
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna
16
16
16
12 12
12
12
12
V I P
L L
L
L
L
LL
L
L
L
FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR
PRETTY WOMAN
BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20
VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30D - 8D - 10:40D
VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:40
THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20
TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D)
THE BOOK OF ELI kl. 10:20
AN EDUCATION kl. 5:50
UP IN THE AIR kl. 8 (VIP) kl. 5.50
SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40
BJARNFREÐARSON kl. 5:50
BROTHERS kl. 8:10D - 10:30D
INVICTUS kl. 5:30 - 8 - 10:40
VALENTINE ‘S DAY kl. 5:40D - 8:10D - 10:40D
MAYBE I SHOULD HAVE Sýnd á morgun kl. 8 Uppselt
BJARNFREÐARSON kl. 5:50 með enskum texta
VALENTINE ‘S DAY kl. 8
BROTHERS kl. 10:20
THE BOOK OF ELI kl. 8
SHERLOCK HOLMES kl. 10:20
FRÁBÆR GAMANSÖMU OG RÓMANTÍSK MYND
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI!
“The best movie I’ve seen in 2009. Tobey Maguire gives the
performance of his career. Natalie Portman deserves an Oscar
nomination.“
Richard Roeper, richardroeper.com
“Brothers is arguably the most successful remake of a foreign film
since Martin Scorsese reworked Infernal Affairs into The Departed.“
88ReelViews - James B.
sýnd með íslensku tali
- bara lúxus
Sími: 553 2075
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 7 og 10 14
THE WOLFMAN kl. 8 og 10.10 16
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.40 10
EDGE OF DARKNESS kl. 10.20 16
IT’S COMPLICATED kl. 5.40 og 8 12
Þ.Þ. -FBLT.V. -KVIKMYNDIR.IS
T.V. -KVIKMYNDIR.IS
E.E. -DV
Ó.H.T. -RÁS 2
Þ.Þ. -FBL
H.S.S. -MBL
Aust
urhr
aun
Reyk
janes
braut
Miðhraun
Ka
up
tú
n
Mi
ðh
rau
n
IKEA
MAREL
Rey
kja
nes
bra
ut
Fatahönnuðurinn Una Hlín
Kristjánsdóttir hefur hann-
að sína fyrstu fatalínu undir
heitinu Royal Extreme. Hún
segir að fólk verði að láta
drauma sína rætast þrátt
fyrir kreppu og peninga-
leysi.
Una Hlín Kristjánsdóttir, fatahönn-
uður, hefur hannað sína fyrstu fata-
línu sem ber heitið Royal Extreme
og eru einkunarorð Unu Hlínar
„More is more, less is a bore“, sem
þýða mætti sem „Meira er meira,
minna er leiðigjarnt“.
Una Hlín útskrifaðist frá hand-
menntarbraut Fjölbrautaskólans í
Breiðholti á sínum tíma og þaðan lá
leiðin í almenna hönnun í Iðnskól-
anum og loks í Listaháskólann þar
sem hún nam fatahönnun. Undan-
farin tvö ár hefur hún starfað sem
framleiðslustjóri hjá hönnunarfyrir-
tækinu Andersen & Lauth en hefur
sagt upp starfi sínu þar til að elta
drauma sína.
„Ég hef lært ótrúlega mikið af
því starfa hjá Andersen & Lauth
og sú reynsla sem ég tek með mér
þaðan er alveg ómetanleg, enda
getur þetta framleiðslukerfi verið
afskaplega flókið. Ástæðan fyrir því
að ég ákvað að gera mína eigin línu
núna var sú að ég hafði þörf fyrir
að skapa meira. Í fyrstu ætlaði ég
aðeins að byrja á lítilli fylgihluta-
línu en ákvað svo að fara með þetta
alla leið og gera eina heilsteypta
fatalínu og setja hana í framleiðslu.
Ég ákvað að elta drauminn um að
verða sjálfstætt starfandi hönnuð-
ur,“ útskýrir Una Hlín. Línan inni-
heldur tuttugu og fimm hluti, allt
frá sokkum og sokkabuxum til
kjóla, jakka og tösku. Vörurnar eru
framleiddar á Indlandi og eru flík-
urnar allar handunnar enda mikið
um skemmtileg smáatriði í hönnun
Unu Hlínar.
Aðspurð segist hún hafa fund-
ið fyrir miklum áhuga manna á
Royal Extreme og sé það mikil
hvatning. „Þótt það séu erfiðir
tímar núna og lítið um peninga
þá verður maður bara að leyfa sér
að gera svona hluti. Ég hef mikla
trú á þessu verkefni og ég veit að
þetta á eftir að ganga vel, en auð-
vitað hef ég stundum fengið í mag-
ann af áhyggjum. Þessa dagana er
ég svo að vinna í því að fá fjárfesta
með mér í verkefnið svo ég þurfi
ekki að gera þetta algjörlega ein.“
Una Hlín er einn þeirra hönnuða
sem taka munu þátt í tískuhátíð-
inni Reykjavík Fashion Festival
nú í mars.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna
sér hönnun Unu Hlínar er bent á
vefsíðuna www.beroyalextreme.
com. sara@frettabladid.is
Una hannar eigin fatalínu
ÖFGAFULL HÁTIGN
Una Hlín Kristjánsdóttir fatahönnuður hefur hannað sína
fyrstu línu undir heitinu Royal Extreme. Una, sem er á mynd-
inni lengst til vinstri, segist hafa mikla trú á þessu verkefni sínu
þrátt fyrir erfitt efnahagsástand.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
M
YN
D
/O
D
D
VA
R
M
YN
D
/O
D
D
VA
R