Fréttablaðið - 10.03.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.03.2010, Blaðsíða 34
 10. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR8 Húsnæði í boði Herbergi í Vesturbæ, með öllu. 45þ. ROOM FOR RENT. All incl. Sími 694 5987. Rúmgott herbergi í 101 til leigu. Nálægt HÍ. Sími 773 3182. Húsnæði óskast Óska eftir 50-120 fm vinnustofu/ iðnaðarhús/vinnuaðstöðu í kóp. eða Garðarbæ fyrir myndlistafólk, Greiðslugeta 50-70 þús. S. 893 5066. Sumarbústaðir Þrastahólar í landi Búrfells Grímsnesi Snyrtilegt, nýstandsett og fullbúið 58fm sumarhús á góðri 5.500 fm eignarlóð. 100 fm sólpallur. Hitaveita og heitur pottur. Verð 15,5 m, lán 13,9 ca. 80 þús,pr.mán. Uppl. í s: 898 1598. Fasteignir Fossahvarf 11 - glæsileg fullbúin sérhæð m.bílskúr-opið hús Til sölu glæný og glæsileg 177 fm efri sérhæð ( þ.a.30 fm bílskúr)í vönduðu og nýju tvíbýli. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.Stórar 30 fm svalir. Flott útsýni. Verð 39,9 millj.áhvíl ca. 19 millj íls. Möguleg Skipti á minni eign. Opið hús í dag kl. 18.-18.30. Björn s: 771 9432. Atvinnuhúsnæði Til leigu 210 fm. iðnaðarhús í Hafnarf. Uppl. í síma 892 9260. 320 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á Smiðjuvegi. Möguleiki á að skipta í tvö bil. Uppl. í síma 896 0551. Til leigu, 90, 180, 360 og 1000 fm iðnaðar- og lagerhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. 660 1060. Til leigu 100fm pláss í Súðavogi 16, gengið inn frá Knarravogi. Innkeyrsludyr og mikil loftæhæð. Gæti nýst sem stúdíó, skirfstofa, lager eða íbúð. S. 893 0320. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verð 1050 dkr nóttin fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com ATVINNA Atvinna í boði Vélstjóri óskast Óska eftir vélstjóra með 2000 hö rétt- indi á togara sem stundar rækjuveiðar og frystir aflann um borð. uppl. sendar á birgirborg@simnet.is Jeppaland Bifvélavirki eða maður vanur viðgerð- um óskast uppl: 571-0200 Jeppaland ehf. Ábyrgir aðilar, GÓÐAR TEKJURuppl. 868 5357 / 846 7260 Baadermaður/vélamaður óskast til starfa í Bulandet fiskeindustri í Noregi. Óskum eftir einstaklingi með reynslu úr fiskvinnslu eða matvælaiðnaði. Rafvirkja- og/eða vélvirkja menntun er kostur. Þarf að geta starfað sjálfstætt og tekið ábyrgð í starfi. Kostur ef viðkom- andi getur hafið störf í apríl/maí. Gott starfsumhverfi og laun eftir samkomu- lagi. Hafið samband í síma: 0047-9174- 3634 / 0047-5773-3030 eða e-póst: pat@bufi.no Fólk vantar í eldhús í miðbæ Rvk. Reynsla skilyrði. Uppl. í s. 866 7629. TILKYNNINGAR Einkamál Símadömur 908 1616 Er ykkur kalt? Við verðum við. Hringdu í uppáhalds dömuna þína. Við bíðum eftir þér! Halla er ný. Opið frá kl. 13:00 og frameftir á virkum dögum. Opið allan sóla- hringin um helgar. 908 1616. Samkynhn. KK ath: Nú er allt vaðandi í nýjum auglýsingum samk.hn. KK og það bætast sífellt nýjar við! Þú auglýsir og vitjar skilaboða frítt í s. 535-9923 en heyrir auglýsingar ann- arra í s. 905-2000 (símatorg) og 535- 9920 (Visa/Mastercard). Ertu búinn að heyra nýjustu auglýsingarnar í dag? Ert þú sá rétti? Ung, dökkhærð kona vill kynnast ákveðinni „tegund“ af karlmanni til að skemmta sér með. Auglýsingu hennar má heyra á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma- torg) og 535-9920 (Visa/Mastercard), augl.nr. 8356. Þú fylgist með henni baða sig! Hér er ný og spennandi hljóðritun ungrar konu sem finnst yndislegt að hljóðrita athafnir sínar í baðkarinu þannig að þú getir notið þeirra með henni. Hlustaðu á þessa í einrúmi! Þú heyrir hana hjá Sögum Rauða Torgsins, sími 905- 2002 (símatorg) og 535-9930 (Visa/ Mastercard), uppt.nr. 8412. Strákar spjallið við dömuna S. 908 1010 alla daga Óskum eftir verkamanni til starfa á höf- uðborgarsvæðinu þarf að hafa lyftara eða vinnuvélapróf. uppl. í 898 9308 á skrifstofutíma. Óska eftir kynnum við konu á aldrinum 55-65 ára. Upplýsingar í síma 8929512 Fundir / Mannfagnaður Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109 huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17 Glæsilegar 3ja - 4 ra herbergja íbúðir með frábæru útsýni. Eign sem vert er að skoða.. Allar nánari upplýsingar veita Baldvin Ómar í síma 898 1177 og Skúli í sími 848 0275 Fr u m Baldvin Ómar Magnússon - Löggildur fasteignasali Baldvin Ómar Lögg. fasteignasali Gulaþing 10-12 Kópavogi OPIÐ HÚS Í DAG Sunnudag 18. maí 2008 KL. 15- 16 Landskjörstjórn Fundur til að lýsa úrslitum atkvæðagreiðslunnar um lög nr. 1/2010. Landskjörstjórn kemur saman til fundar í húsakynnum nefndasviðs Alþingis mánudaginn 15. mars kl. 15:00 til að úrskurða um gildi ágreiningsseðla og lýsa úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem haldin var 6. mars 2010 um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðu- eigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Lands- banka Íslands hf. Samkvæmt 12. gr. laga nr. 4/2010 skulu kærur um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar, aðrar en refsikærur, sendar landskjörstjórn til úrlausnar eigi síðar en tveimur dögum fyrir fundinn. Kærur skulu merktar: Landskjörstjórn, b.t. Ásmun- dar Helgasonar, Alþingi, Kirkjustræti 10, 150 Reykjavík. Reykjavík, 9. mars 2010. Landskjörstjórn. Starfið felst í almennri umbrotsvinnu, ásamt hönnun og innsetningu auglýsinga. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða kunnáttu á forritunum Indesign, Illustrator og Photoshop. Viðkomandi þarf að vera heiðarlegur og ábyrgur, úrræðagóður og með góða þjónustulund. Áhugasamir vinsamlegast sækið um á www.365.is. Störf hjá 365, merkt umbrotsmaður. Nánari upplýsingar veitir Jón Laufdal, jonl@365.is. Umbrotsmaður – 365 miðlar óska eftir öflugum umbrotsmanni á sölusvið Fréttablaðsins. Atvinna Tilkynningar Fasteignir Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Fimmtudaga

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.