Fréttablaðið - 13.03.2010, Page 13
skattur.is
Skilafrestur
skattframtals
einstaklinga
er til föstudagsins
26. mars
Talið fram á skattur.is
Veflyklar hafa verið sendir til nýrra fram teljenda og þeirra sem
töldu fram á vefnum í fyrra og eiga ekki varanlega veflykla frá
fyrri árum. Veflykill veitir aðgang að þjónustusíðu á skattur.is
þar sem hægt er að fylla út skattframtalið á einfaldan hátt.
Glatist veflykill má sækja um nýjan á skattur.is og fá hann
sendan í vefbanka eða í pósti.
Framtal á pappír
Pappírsframtöl eru aðeins send þeim sem töldu fram á pappír
í fyrra. Hægt er að panta áritað pappírsframtal og sundur-
liðunarblað á skattur.is eða í síma 442-1414 og fá það sent
í pósti. Jafnframt er hægt að prenta út auð framtalsform
á skattur.is.
Þeir sem hafa haldið sig við pappírinn eru hvattir til að prófa
framtalið á vefnum hafi þeir möguleika á því.
Áritun upplýsinga á framtal
Laun, hlunnindi, starfstengdar greiðslur, styrkir o.fl., eru árituð
á framtalið sam kvæmt innsendum launa miðum. Einn ig greiðslur
frá Tryggingastofnun rík isins, At vinnuleysistryggingasjóði,
Fæð ing ar or lofssjóði og lífeyrissjóðum. Jafnframt eru flestallar
eignir og skuldir áritaðar á framtalið.
Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og
aðrar upp lýs ingar séu í samræmi við gögn og upp lýsingar
sem hann hefur sjálfur undir hönd um.
Aðgengilegar leiðbeiningar
Leiðbeiningar er að finna á skattur.is á aðgengilegu formi.
Einnig er auðvelt að kalla fram skýringar við einstaka
kafla eða reiti í vefframtali.
Prentaðar leiðbeiningar má fá hjá skattstofum.
Símaþjónusta 442-1414
Í mars verður veitt aðstoð frá kl. 10 til
15:30 alla virka daga í síma 442-1414.
Dagana 26. mars, 6. og 7. apríl
verður þjónustan í boði til kl. 19.
Skilafrestur
Almennur skilafrestur fyrir launamenn
og einstaklinga með eigin atvinnurekstur
er til 26. mars.
Hægt er að sækja um viðbótar frest
á skattur.is, lengst til 7. apríl.
Fljótlegt, öruggt og einfalt
að telja fram