Fréttablaðið - 13.03.2010, Síða 37

Fréttablaðið - 13.03.2010, Síða 37
LAUGARDAGUR 13. MARS 2010 3 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Tónlistarskólar á höfuðborgarsvæðinu halda saman tónleika í sal FÍH Rauðagerði 27, 108 Reykjavík. Kynnir á tónleikunum er Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona. 12:30 Tónleikar I 14:00 Tónleikar II 15:30 Tónleikar III 16:45 Lokaathöfn - afhending viðurkenninga Laugardaginn 13. mars halda tónlistarskólar um allt land svæðisbundna tónleika á fjórum stöðum ALLIR VELKOMNIR - AÐGANGUR ÓKEYPIS NÓTAN byggir á því að þátttakendur séu frá öllu landinu, á öllum aldri og að efnisskráin endurspegli ólík viðfangsefni á öllum stigum tónlistarnáms. Lokatónleikar uppskeruhátíðar tónlistarskóla fara fram í Langholtskirkju laugardaginn 27. mars þar sem flutt verða valin tónlistaratriði af svæðisbundnu tónleikum hátíðarinnar. uppskeruhátíð tónlistarskóla NORÐUR- OG AUSTURLAND Tónlistarskólar á Norður- og Austurlandi halda saman tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri. Kynnir á tónleikunum er Gunnar Gíslason, fræðslustjóri á Akureyri. 14:00 Fyrri hluti tónleika 15:00 Hlé (kaffisala) 15:30 Seinni hluti tónleika 16:30 Stutt hlé 17:00 Lokaathöfn - afhending viðurkenninga SUÐURLAND OG SUÐURNES Tónlistarskólar á Suðurlandi og Suðurnesjum halda saman tónleika í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Kynnir á tónleikunum er Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi í Ölfusi. 13:00 Fyrri hluti tónleika 13:50 Hlé (kaffisala í ráðhúsinu) 14:20 Seinni hluti tónleika 15:10 Stutt hlé 15:30 Lokaathöfn - afhending viðurkenninga VESTURLAND OG VESTFIRÐIR Tónlistarskólar á Vesturlandi og Vestfjörðum halda saman tónleika í Hólmavíkurkirkju, Hólmavík. Kynnir á tónleikunum er Sigurður Jónsson (Diddi fiðla). 14:00 Fyrri hluti tónleika 14:50 Hlé (kaffisala) 15:20 Seinni hluti tónleika 16:10 Stutt hlé 16:30 Lokaathöfn - afhending viðurkenninga Félag tónlistarskólakennara - Félag íslenskra hljómlistarmanna - Samtök tónlistarskólastjóra NÓTAN Örvar Þóreyj- arson Smára- son og Gunnar Örn Tynes, fyrir tónverkin á plötunni Sing along to songs you don’t know með múm. Grípandi, tilrauna- kennd, framsækin og full af lífsgleði. Daníel Bjarnason, fyrir tónverk- in á plötunni Processions. Tónlist Daníels er kraftmikil, dansar á ótal landamærum og er afar persónu- leg. Einar Tönsberg, fyrir tónverkin á plötunum Antidote með Eberg og Don’t be a stranger með Feldberg. Einar kann betur en flestir þá list að setja saman popplög sem virka. Hann er mjög melódískur, en líka frjór og leitandi þegar það kemur að hljómi og útsetningum. Hafdís Bjarnadóttir, fyrir tón- verkin á plötunni Jæja. Þó að tón- smíðar Hafdísar á Jæja fari út um víðan völl og greina megi í þeim áhrif jafnt frá djassi, þjóðlegri tónlist og poppi þá eiga þær það sameiginlegt að vera góð blanda af smekkvísi og tilraunamennsku. Hildur Guðnadóttir, fyrir tón- verkin á plötunni Without sinking. Djörf, heildstæð og afar persónu- leg plata. Högni Egilsson og Hjaltalín með aðstoð Róberts Reynissonar og Örvars Þóreyjarsonar Smára- sonar, fyrir tónverkin á plötunni Terminal með Hjaltalín. Fjölbreytt úrvinnsla á hinu hefðbundna í bland við kraftmikla nýsköpun. Höfundur ársins ● Umsagnir dómnefndar Ágúst Ólafsson, fyrir frábæra frammistöðu á óperusviði og á ýmsum tónleikum. Ágúst býr yfir mikilli dýpt og breidd sem túlkandi. Haukur Heiðar Hauksson, fyrir til- finningaríkan og vel útfærðan söng. Haukur Heiðar syngur áreynslulaust og lyftir tónlistinni með góðri túlkun sinni. Jóhann G. Jóhannsson, fyrir magnaða endurkomu. Jóhann G. var forsprakki Óðmanna og stóð upp úr sem einn besti poppsöngvari lands- ins. Þrátt fyrir langt hlé sýnir Jóhann G. að hann er enn í fremstu röð. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, fyrir glæsilega frammistöðu í Eurovision. Jóhanna Guðrún er búin að vera góð lengi og sýndi það þegar hún fékk stóra tækifær- ið að hún er fyrsta flokks. Sigríður Thorl- acius, fyrir söng sinn með Hjaltalín og á plötunni Á ljúflingshól með Heiðurspiltum. Sigríður hefur fallega rödd og skýra og áreynslu- lausa framsetningu. Sigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla), fyrir söng sinn með hljómsveitinni Múm. Afar persónuleg og spennandi söngkona sem er sífellt að bæta sig. Þóra Einarsdóttir, fyrir hlutverk sín í Íslensku óperunni og í titilhlut- verkinu í óratoríunni Cecilia. Þóra Einarsdóttir er söngkona á heims- mælikvarða. Rödd ársins ● Umsagnir dómnefndar ● TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Davíð Þór Jónsson, fyrir fjölþreifni til hljóðfæra, fjölhæfni í stíltegundum tónlistarinnar og eiginleikann að virðast geta komið fram á mörgum stöðum í einu. Ghostigital, fyrir tónleika á Iceland Airwaves. Hjaltalín, fyrir tónleika á Listahátíð í Reykjavík og í Fríkirkj- unni á Iceland Airwaves. Retro Belfast (Retro Stefson og FM Belfast), fyrir frumlega samræmingu og samruna á tónleikum. Sinfóníuhljómsveit Íslands, fyrir eftirminnilega tónleika með Gennady Rozhdestvensky á Listahátíð og Daníel Bjarna- syni og Víkingi Heiðari á Myrkum músíkdögum. Vikingur Heiðar Ólafsson, fyrir magnaðan píanóleik á tónleikum sínum á árinu, bæði einn síns liðs og með Sinfóníuhljómsveit Íslands. ● MENNINGIN SKARAR FRAM ÚR Hljómgrunnur hvetur alla til að kynna sér skýrslu Félagsvísindastofnunar um menningarneyslu Íslend- inga. Þar kemur meðal annars fram að fleiri sækja menning- arviðburði en íþróttaviðburði og að 58,6 prósent þjóðar- innar sóttu tónleika á síðasta ári. Skýrsluna er að finna á vef menntamálaráðuneytisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.